Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Side 48

Kirkjuritið - 01.03.1967, Side 48
142 KIItKJURITIÐ 2 skírnarkjólar frá ónefndri konu liJ minningar um fyrsta organista kirkjunuar, fyrsta kirkjukór liennar, og fyrsta sókn- arprest. Gunnlaugur Karlsson útgerðarmaður og kona lians gáfn viðbót og breytingu á gólftéppi í kór og á miðkirkju og vinnn við það, aJls milli 17 og 18 þús. krónur. En teppi þessi gáfu þau fyrir rúmum tveim árum. Ketill Olafsson í Höfnum liefur gefið allan múrliúðunar* sand, sem notaður liefur verið í bygginguna og flntt liann 11 staðinn. Er það mikið verðmæti. Efnagerðin Sjöfn á Akureyri gaf alla málningu, sem notnð var utan liúss. Þá liafa Jjorizt kr. 30 þús. frá Rafveitu Keflavíkur. Em þeir peningar gefnir í stað Jjóskross, sem tilkynnt var á 50 ára afmæli kirkjunnar, að Rafveitan myndi gefa. Var liorfi^ frá því að setja ljóskross á kirkjuna. Kr. 10 þús. til minningar um Jóliann Ingvason frá ko»11 lians Kristínu Guðmundsdóttur kaupkonu. Kr. 15. þús. frá Kvenfélagi Njarðvíkur. Kr. 15. þús. til minningar um Jóhann Guðnason frá konu l»1IlS Bjarnfríði Sigurðardóttur á Vatnsnesi. Kr. 100,00, gjöf frá ElínBorgu Eggertsdóttur. Álieil liafa borizt frá eftirtöldum aðilum: Kr. 5000,00 frá Sveindísi, Karen og Ragnheiði Valdimat®' dætrum, kr. 1000,00 frá ónefndri konu, kr. 1000,00 frá ónefn^' um Jijónum, kr. 200,00 frá Margréti ReimarsdóUur og kr- 100,00 frá Jóni Ólafssyni. E R L E N D A R F R É T T I * Olló Dibelíus lézt 31. janúar s.l. 86 ára gamalJ. Hann var mcðal laiigk111111 iistu og fremstu kirkjuleiðtoga inótniælenda á þessari öld. Lengsl af biskuP í Berlin Brandenlmrg. Dibelíus reis gegn Nazistuni á sínuni tínia og lag®1 svo fyrir presla sína aö þeini Iiæri aö’ berjasl gegn allri liuginyinlafr^^1’ seni gagnslæð væri kristindónii. Fyrir það var liann gviptur cnibættii l''' fékk það aflur eflir slríðslok. Eftir að Berlínarmúrinn koni til sögunn111’ var Dibeliusi neitaó að fara uin þann bluta biskupsdæniigins, sein ligf111 fyrir austan niúrinn og fckk ekki að lialda sanieiginlega prestastefnu fyrl1 báða hlutana. Sainband liefur samt enn baldisl þar á milli og eru presia‘ slefnurnar baldnar saintímis.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.