Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Page 15

Kirkjuritið - 01.12.1967, Page 15
KIRKJURITIÐ 445 Nokkur vitnisburður um skörungsskap Jóns smyrils og vald einnig í veraldlegum málum Grænlendinga er það’, að í bisk- npstíð lians var þingið flutt frá Brattahlíð, liinu forna setri Eiríks ranða, að Görðum. Þegar fregnin af andláti Jóns smyrils barst erkistólnum í ^iðarósi, vígði Þórir erkibiskup Helga nokkurn til biskups í Nörðum. Hann kom að stóli sínum árið 1212 og virðist liafa setið þar til æviloka, 1230. Ekki virðist andlátsfregn Helga ^iskups bafa borizt fljólt til Niðaróss, því að ekki er næsti Garðabiskup vígður fyrr en fjórum árum síðar. Hét sá Nikulás, °S geta íslenzkir Annálar þess, að liann bafi komið til Græn- Þinds árið 1239 og andazt þar þrem árum síðar. Uni þær mundir var ófriðurinn milli Hákonar konungs og Skúla liertoga tengdaföður bans. Af þeim orsökum og öðrum 'arð bið á því, að nýr biskup yrði sendur Grænlendingum. Loks var sendur Ólafur biskup til Grænlands sarna ár og s°niu erinda og Heinrekur Kárason var sendur til Hóla, árið 1247. Var það gert að sameiginlegu ráði þeirra Hákonar gamla °g Vilbjálms kardínála, sem komið liafði til Noregs til að Vlgja Hákon undir krúnu. Grænlendingar reyndust — líkt °g Islendingar — tregir til að játa konungi skattinum og svör- l|ðu lionum fyrst 14 árum síðar, og játast þá undir skattinn. ^kkert bréf var um þetta gert. Enginn Gamli sáttmáli gerður. Nðeins munnleg boð vorn flutt konungi, og það gerði ekki ólafur biskup, sem erindreki konungs átti að vera. Ólafur lskup er staddur ári síðar á íslaiuli og braðar sér ekki meira V|' s';o til Noregs, að bann fer ekki þangað fyrr en fregn liefur 'orizt um dauða Hákonar gamla. Þá dvelur liann í Noregi ‘b'in fram að 1271, fer síðan til Grænlands og andast í Görð- 11 ni 1280. Unn verður blé á biskupsvígslu til Grænlands, því að það er olvki fyrr en árið 1288 að vígður er til Garða Þórður bokki. i ann fór til Grænlands á næsta sumri og virðist sitja þar um yi'rt í 20 ár. Þá dvclur liann í Noregi í nokkur ár, e. t. v. dauðadags 1314. En það ár telja Islenzkir Annálar bann Jáinn. Nð Þórður biskup bokki bafi dáið í Noregi verður líklegt 'll því, að sama ár er vígður til Garða Árni biskup. Hann 'lt í Görðnm og rækti embætti sitt af trúmennsku í 32 ár.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.