Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Page 16

Kirkjuritið - 01.12.1967, Page 16
KIR K J UIIITIÐ 446 Árið 1343 liéldu mcnn í Niðarósi Árna Garðabiskup dauðaö og útnefna það ár Jón skalla til biskups í Görðum. Þegar l°ks fréttist að Árni biskup væri bráðlifandi við embælti sitt eHn í Grænlandi, vildi erkistóllinn gera bragarbót og flytja Árn‘* biskup til Færeyja. En þeim umsvifum tók ekki, því að þa var Árni biskup loks látinn. Jón skalli flýtti sér þó ekki til Grænlands, lieldur sat 1,111 kyrrt í Noregi, unz hann varð biskup á Hólum árið 1357. Eftir nærfellt 20 ára biskupsleysi í Grænlandi, var loks vig ur til Garða bróðir Álfur frá Munklífisklaustri við Björgvin’ Það var árið 1365. Hann fór til Grænlands J)rem árum s,ðar og andaðist þar á árunum 1376—1378. Hann sat síðastur biskupa í Görðum. Þegar hann kom til Grænlands var Vestribyggð eydd. Eftir Álf biskup látinn stýrði gamall prestur stólnum- svo mun liafa staðið, unz síðasti prestvígði maðurinn d°- * Annálar lierma, að útnefndur hafi verið GrænlandsbisknP árið 1390. Fleiri voru útnefndir, báru biskupslieiti eii saU Grænland aldrei og birtu ekki bið minnsta um volaða 1T* kristni í því vesæla landi. Sorgarsöguna, sem bér fór á eftir, má segja miklu leHr1’ en til Jiess er bér ekki rúm. Þeini, sem frekar vilja um Þat efni fræðast og önnur, er snerta líf og örlög norrænna mnll,,‘ á Grænlandi, bendi ég á hina miklu Grænlandssögu eftir I'1,11 Gad, sem nú er að byrja að koma út. Sú bók varð mér lenr111’ og úr lienni er tekið mikið af Jtví, sem bér er sagt. Islenzkar beimildir lierma frá alburðum á Grænlandi e ^ andlát Álfs biskups. Örfáum árum eftir andlát lians lirakt,s Björn Einarsson í Vatnsfirði lil Grænlands og átti l>ar nl.e konu sinni og föruneyti langa dvöl. Þá voru Skrælb'rFj. komnir í Eystribyggð og virðist friður góður ]>á enn 11,1 þeirra og liinna norrænu Grænlendinga. j Síðasta sæmilega örugga norræna lieimildin um niðja lendinga á Grænlandi segir frá brúðkaupi í Hvalseyjarkn ■ ^ baustið 1408. Raunar sýnir liinn merki klæðafundur í Hel^ ólfsnesi árið 1921, að norræna byggðin Jiar liefur staðið 1 ‘ yfir 1480. Árið 1492 segir í páfabréfi, að allur kristindón1 ^ sé útdauður á Grænlandi. Um það vissu menn ekkert M vissu í Rómaborg. Kirkjan liafði brugðizt skyldum sínum

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.