Kirkjuritið - 01.12.1967, Side 19
KIKKJURITItí
449
KvöldmáltíÖ
bangað til þess eins að njóta fegurðar landslagsins og eyða
snniarfríinu sínu jiar sér að kostnaðarlausu, af því að bæði er
beði og Iiúsnæöi án alls íburðar og þangað er ekkert að sækja
annað en viðræður við bræðurna og sameiginlegt tilbeiðslulíf.
l*egar við komum þangað, var jiar fyrir fjöldi fólks á öllum
nMri og af ýmsum }>jóðernum. Ungt fólk virtist vera í meiri
'nita, ung lijón, verðandi bjón, og til hvers er fólk þetta
<nnið? Þeirri spurningu beindi umsjónarmaður okkar, bróðir
’nonias, fyrstri til okkar. Hann hugsar og talar ólíkt }>ví
Se,n við eigum að venjast, spurði okkur óliikað, hvers vegna
|'ð værum komin þangað, livað við teldum kirkjuna vera,
,vað liún væri í lífi okkar o. s. frv. Okkur varð heldur svara-
att við ýmsum spurningum bans, en svörin urðu okkur ljós-
a,i eftir því sem dvöl okkar í Taizé varð lengri.
Fyrsta kvöldið okkar í Taizé lilýddum við á kvöldsönginn
1 19. Engin orð fá lýst þeirri fagnandi tilbeiðslu. Söngurinn,
Se,n allir tóku þátt í af innsta hjartans grunni, kirkjan, sem
ðáknuð er af einum bræðranna, steindu gluggarnir, sem unnir
e,u á glergluggaverkstæði bræðranna í Taizé, orgelið, sem einn
toðirinn leikur á, bér er allt beilagt. Yfir altarinu er ljósa-
lona, hringur, sem ber tólf kerti. Þræðirnir, sein lialda þess-
as
i