Kirkjuritið - 01.12.1967, Síða 22
452
KIItKJUltlTIÐ
°í? gieiddi veg flóttamanna, cn 1942 koma þrír fyrstu brseðurB'
ii til Iians, þeirra á meðal Max Tliurian, en liinir tveir liöfðu
verið nieð Scliutz í leshringnum, sem áður er getið. Loka-
skielið til stofnunar samfélagsins var þó ekki stigið f)'rl
en á páskadagsmorgun 1949, cn þá unnu sjö fyrstu bræðurnir
ævilöng lieit að sameiginlegu líli í eignarleysi, ókvæni og
lilýðni. Köllun þeirra var líf í kærleika til Guðs og náungans.
Á árinu 1952—1953 samdi Roger Scliutz ritið Taizéreglan-
Heitin, sem unnin eru við fullnaðarinngöngu í bræðrasandél-
agið, ertt þar skráð í Jok bókarinnar, og eru á þessa leið:
Vill þú sakir elsku Krists belga þig lionum af lífi og sálu?
ViU þú béðan í frá uppfylla Jijónustuna við Guð í samfélag1
voru, í samneyti við bræður þína?
V ilt þú með Jjví að bafna öllum eigum Jjínum lifa nieð
biæðrum þinum, ekki aðeins í samfélagi um efnisleg g®ði»
beldur í samfelagi um andleg gæði, um leið og Jni leitast
við að ltafa opið bjarta?
Vilt l>u lil þess að vera bæfari lil að Jijóna ásamt bræðrun1
þínum og til að gefast kærleika Krists algjörlega lifa ókvænt-
ur?
iil Jiess að vér séum með einum liuga og einni sál og eininS
vor í þjónustunni verði augljós, vilt þú þá lúta Jæi111
akvörðunum, sem samfélagið tekur og eins og príorinn setur
þær fram?
Um leið og þú ætíð sérð Krist í bræðrum þínum, vilt þú l,lJ
vaka með þeim í blíðu og stríðu, við næglir og skort, 1
þjáningum og gleði?
Við bverri þessara spurninga svarar nýliðinn, já.
Höfuðtilgangur Taizébræðra er samfélagið, að lifa sainan 1
bæn og boðun án tillits til kirkjudeilda. Hin mikla áberzU
Jieirra á einingu kirkjunnar þyðir ekki, að Jieir vilji eininr11
án guðfræðilegs grundvallar. Þeir gera sér Ijósar þær hættur,
sem skapast mundu, ef kirkjan sameinaðist til þess eins a
sameinast, án nokkurs raunverulegs grundvallar. Köllun þeirr®
er ekúmenísk, og er eining höfuðatriði allrar boðunar Jiei11*1
og liínaðar, eining við mann sjálfan, eining manna á m1^1-
Líí liins kristna á að vera vitnisburður um fagnaðareri111^11'1,
Kærleikurinn til Guðs og náungans á að knýja bann. Kristur
sætli beiminn við Guð, og af þeirri sætt leiðir sjálkrafa einioS’