Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 27
„Náin samvinna
kirkju og skóla æskileg“
Viðtal viS Einar Magnússon, rektor.
Einar Magnússon, rektor, er Árnes-
ingur, fæddur á Miðfelli í Hruna-
mannahreppi 17. marz 1900. Þar
bjuggu foreldrar hans, Magnús Ein-
arsson og Sigríður Halldórsdóttir.
Mun Einar snenima liafa reynst ólat-
ur við livað sem hann fékkst. Hann
skar sig úr á námsárum, var dúx og
las 5. og 6. bekk á einum vetri. Á
stúdentsárum fór hann utan og ferð-
aðist uin mikinn hluta Evrópu. Ivomst
alla leið til Grikklands og Tyrkljtnds.
Voru fararefnin af ærið skornum
skammti, en bann lét sér fátt fyrir
brjósti brenna og fann alltaf einhver
úrræði. Kennslustörf við Menntaskól-
ann hóf hann þegar árið 1922 en
lagði jafnframt stund á guðfræðinám,
fe,r> hann lauk 1925. Sótti tvisvar um brauð, en beið lægri hlut í kosn-
*ngunum og hvarf skjótt frá því ráði að gerast prestur. Auk Menntaskóla-
kennslunnar var liann stundakennari við aðra skóla langa hríð og bjó
"nglinga jafnframt undir inntökupróf í M. R. Varð atorka hans á kennslu-
Sv'tðinu landsfræg og ertt líkur til að enginn íslendingur ltafi átt fleiri
neniendur en hann. Rektor Menntaskólans varð hann 1965. Einar Magnús-
s°n hefur gcfið út ýntsar kennslubækur. Hefur og fyrr og síðar ritað
Aiiiída greina í blöð og tímarit.
Hann er víðsýnn niaður og brcinskiptinn, skapfastur og afkaslamikill,
"fciigur góður. Hefur glöggan skilning á því að lífið verður ekki lært af
’fkuni einum saman, og eigi þarf síður siðferðilega kjölfestu en gott
Si|1kort á Iifssigli ngunni.
Kvæntur er Einar rektor Magnússon Rósu Guð'mundsdóttur ættaðri úr
'eykjavík. — G. A.
IlvaS réði því, að þú lagðir stund á guðjraiði á sínum tíma?
Þessu á ég ekki auðveli íueð að svara. Eflausl var ]>að