Kirkjuritið - 01.12.1967, Qupperneq 29
KIRKJURITIÐ
459
— Sumarið eftir að ég tók guðfræðipróf, flökraði það að
'Her að sækja um ákveðið prestakall, en hætti svo við það
Nokk rum árum síðar sótti ég tvívegis um prestakall. Það var
;i þeim árum, þegar ég var með í útgáfu „Strauma“. En ég
í hæði skiptin, ég segi oft „guði sé lof“, bæði vegna mín
°S og sóknarbarnanna. Ég liehl, að ég hefði ekki orðið góður
l'iestur, sem kallað er, til þess skorlir mig ýmsa hæfileika, og
eS held, að ég liefði ekki unað preststarfinu til lengclar.
Þó get ég ekki neitað Jiví, að þegar ég var ungur, saknaði
eS þess stundum, jiegar ég liitti vini mína, vel virta presta úti
11 lancli, sem liöfðu tíma og aðstæður til Jiess að sinna andleg-
ll»i liugðarefnum sínum, auka jiekkingu sína og h jálpa til að
gfeiða úr vandamálum meðbræðra sinna.
h-n sá tími er löngu liðinn.
Finnst þér líjsvi'tihorj ungra og aldinna haja hreyzt, frá
}'l'i ccð jui varst í skóla?
Já, ég liehl jiað. Ég geri mér að vísu l jóst, að maðurinn
s.|álfur er mælikvarði alls, og að sá mælikvarði breytist með
hinanum. Ég er ekki sá sami og ég var fyrir liálfri öld, er ekki
1,1 sami mælikvarðinn á umhverfi mitt og ég var jiá. Saman-
I'iirður á mati mínu jiegar ég var ungur á jiað umhverfi, sem
(‘K var í Jiá, og á mati mínu nú á umhverfi mínu nú, er Jiví
,nJog vafasamur. Þess vegna er allur samanburður á kynslóðum
s*ns eigin tíma mjög liæpinn. — Ég held J)ó, að Jiað sé rétt,
>»ð fyrir hálfri öld liafi fólk, bæði ungt og gamalt, skólagengið
°K óskólagengið, liaft meiri áhuga á því, sein enn er kallað
'""I leg verðmæti og menning. Þrátt fyrir fátækt og erfitt hrauð-
strit þá gáfust þó tómstundir, næði og þögn til margvíslegra
n'enningariðkana. — Mér virðist efnishyggjan liafa meiri tök
;i fólki nú en Jtá! Fólk nú hugsar og talar sífellt um peninga,
l'að leggur mikið að sér til þess að geta veitt sér svokölluð
nri lífsþægindi, sem það svo liefur lítinn tíma til Jiess að
ttjóta, vegna stritsins fyrir Jiessum þægindum.
Hávaði, dagblöð, sorpblöð, kvikmyndir, útvarp, sjónvarp og
tþróttakeppnir, fylla svo út hinar fáu frístundir. Og hvar er
t*3 rúm fyrir iðkun andlegra verðmæta?
' Virriist þér, að kristilegra áhrifa gœti áþreifanlega í upp-
eldismálum?
~ Það get ég ekki dæmt um, en liitt Jiykist ég vita, að ungt