Kirkjuritið - 01.12.1967, Page 35
KIItKJURITIÐ
465
Hví skyldi það ekki h'ka vera satt um Guð, sem satt er um
lifandi menn? Jafnvel vér lijálpum, ef vér getum, þegar til
vor er hrópað, að minnsta kosti gera sumir það, allir sem ein-
liverja mannúðartilfinning liafa. Drottinn bæði vill og getur.
Þegar Jesús snart augu mannanna, var liann að framkvæma
'ilja Guðs. Hann vann kraftaverk sín í umboði Guðs. Hversu
oft sagði hann við slík tækifæri: Farið og þakkið Guði og gefið
l'onum dýrðina. Þetta er einmitt eitt af því, sem vér þurfum að
íæra. Kraftaverk miskunnarinnar vill Guð vinna með aðstoð
tuannanna.
Ein hefur sorgin oss siðaS
Uin manninn, sem blindur liafði verið frá fæðingu sagði
uieistarinn: Hvorki liefur liann syndgað eða foreldrar hans,
lield ur skeði þetta til þess, að dýrð Guðs yrði opinber á hon-
tun.
Það er ýmislegt inótlæti í veröldinni, sem oss virðist tilgangs-
l^ust. En oft ber það við, eins og um þessa blindu menn, að
augun o|)nasl ennþá lielur fyrir Guðs dýrð, einmilt vegna
Uiótlætisins, sem á oss er lagt. Og skyldi það þá vera tilgangs-
•aust? Stundum lirærir meðaumkunin þá, sem um veginn
Sauga, til miskunnarverka. Skyldi það vera tilgangslaust?
l eggjum fyrir oss aðra spurningu: Ef aldrei bjátaði neitt
a5 hvorki fyrir sjálfum oss né öðrum, mundum vér þá verða
I'etri menn, íhugulli, samúðarríkari og farsælli yfirleitt? Óliætt
er að svara þessu með afdráttarlausu: nei. Vér mundum öllu
I'eldur verða vanþakklátari, lirokafyllri, tilfinningalausari. Vér
Oiundum sjá minna af Guðs dýrð.
Eins og mennirnir Iveir vissu varla, hvað það var að sjá
°S gerðu sér enga grein fyrir því, liversu dýrmæta gjöf skap-
aruin hafði látið þeim í té, fyrr en þeir höfðu misst sjónina
°fí öðlasl liana aftur, og eins og þeir hefðu aldrei mætt meist-
uranuni og lært að þekkja miskunn hans, ef þetta hefði ekki
I'oinið fyrir þá, svo er og um skuggana mörgu í lífinu. Þeir
I'eiina okkur að þekkja Ijósið og elska það.
»»Ein liefur sorgin oss siðað“, sagði skáldið vitra, Stephan G.
^tephansson. Og annað skáld segir: „Ei vitkast sá, sem verður
'ddrei liryggur, hvert vizkubarn á sorgarbrjóslum liggur.“
Og þá erum vér komin að anuarri og dýpri merkingu þess-
30
i