Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Page 36

Kirkjuritið - 01.12.1967, Page 36
466 KIItKJUIUTIÐ uiai undursamlegu sögu: Jafnvel ]ió vér Iiöfum líkamlega sjóUi getuni vér verið andlega blind. Hvað sér liin svokallaða skynlausa skepna af ])ví, seni véi skynjum í kringum oss? Og bvað sér sá, sem er andlega sljór, af því, sein Goetlie, Shakespeare eða Jesús Kristur sáu? Þegar liin andlegu augu ljiikast upp, ske ekki minni un<b|r’ en jiegar blindum er gefin sýn. Það verður nýr himinn og !*' jörð. Allir hlutir öðlast nýjan Ijóma. Hver mundi ekki vilja þiggja þessa sjón að gjöf? Sá öölast, sem biSur Það eru fleiri en tveir menn, sem sitja úti fyrir hliðum hiun- ar heilögu horgar hlindir á sálinni og hjálparþurfi. Öll eru,)1 ver blindingjar við veginn og skynjum ekki Guðs dýrð nenU' í sára takmörkuðum mæli. Undanfarandi mánuði liefur miki® verið rætt um trú og kirkjusiði, og verða skoðanir þar væntaU' lega skiptar. Kitt af þeim öflum, sem viðhalda hlindu vorri, er vanU' festan. Vér rogumst mcð fortíðina á lierðum vorum. En s'° góður sem lærdómurinn er, þá er skilningurinn saint betri- Þcgar vér berum hugsanir Jesú saman við liugsanir Farise' anna, þá eru Farisearnir fulltrúar þeirra, sem allan lærdóm vildu hafa í föstum skorðum, og gátu ekki liugsað sér Iilutin® öðruvísi en þeim liafði kennt verið. Jesús var sá, sem skihb- Og hann sagði: Ef réttlæti yðar tekur ekki langl jram réttlai11 1( ariseanna, komizt þer alls ekki inn í guðsríkið. Sjáendur voru liinir fornu spámenn kallaðir. Þeir huntl11 sig aldrei við lífsspeki liðinna tíma. Þeir boðuðu sannleik’ sem segja þurfti á þeim tíma, er þeir lifðu. Þetta er gott hafa í liuga. Enda þótt vér kunnum öll hoðorðin utan aði gagnar það ekki mikið, ef vér skiljum þau ekki. Vér þurfum fyrst og fremst að verða sjáandi. Hvað gagnai oss guðræknin, ef Iiún her engan ávöxt, ef veröldin hehh<r úfram að liggja í Iiinu illa, eins og Jóliannes komst að orði- Án þess vér gerum oss það Ijóst, eru allir meira eða min»a hlindir á sálinni. Og einmitt það er ástæðan fyrir því, hvers11 fáir lirópa: Herra, miskunna þú oss! Og ef einhver gerði þai’’ mundi ]iá ekki enn kveða við hæðnisorð frá maiinfjöldanu111’ sem enga trú hefur á því að slíka sjón sé unnt að öðlast?

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.