Kirkjuritið - 01.12.1967, Page 38
Gunnar Árnason:
Pistlar
Eining kristinna manna
fer vaxandi. Aþanagoras patríark, yfirmaður grísk-kajíólskii
kirkjunnar lieimsótti Pál páfa nýlega í Kóm. Kysstust l>e’1
bróðurkossi. Fullnaðarskilnaður varð með þessum kirkj11'
deildum 1054 og er hér því um uppliaf nýrrar hrúarsmíði a<-
ræða. Vonandi tekst hún. Er nú svo komið að nokkurt saiii'
hand er orðið með öllum höfuðdeildum kristinnar kirkjn-
Ástæðan er ekki eingöngu sú að kirkjuleiðtogunum sé miniiis-
stæðari en fyrr áminning meistarans um að þeir eigi allir að
vera einliuga og sainhentir. Þeim blasir líka alls staðar við
augum að kirkjan á í vök að verjast. Það er eilt af þelJl1
tímanna táknum að þess var nýlega krafist á ítalska þingllllJ
að samningur ríkisins við páfastólinn væri endurskoðaður 1
því skyni að skerða áhrif kirkjunnar í skólunum og víðar il
sviði ríkisins.
Um allan heim er þess krafist af öllum kirkjudeildum a
þær hoði kenningu Krisls jöfnum liöndum í verki og orði-
líísi gegn ranglætinu liver sem í Iilut á og liirði lítt um titl*1
og tignir, en séu vakandi í þjónustunni. Gangi sjálfar á undaU
í því að efla allslierjar hræðralag mannanna.
Ilver jól minna á þetta, sem cr eini vegurinn lil friðar.
Trúarsannindi
< >11 berum við djúpa virðingu fyrir vísindunum. Viðurkennui"
hreinskilnislega að við erum yfirleitt ekki fær um að ]egg.l‘l
orð í helg um flest rannsóknarefni þeirra, en treystum nið"1'
stöðunum að þær séu jafn vissar og að tveir og tveir ei"
fjórir og muni ævinlega standa eins og stafur á bók.
Afstaðan til trúmálanna er ólík. Þar Jiykist liver vita s1"11
viti og þurfi ekki að sækja ljós á bæi. Samlímis því að l°l"
ingin fyrir vísindunum Iiefur aukist, liefur áliuginn fyrir l1"