Kirkjuritið - 01.12.1967, Qupperneq 42
472
KIKK.JURITIÐ
valfrelsi — en ekki afteins frumu í þjóðlíkamanum, alliá®
lionum á allan hátt.
Ef gert er ráð fyrir að maðurinn hafi sál með von nm fram-
haldslíf, er enn auðsærra að hlutverk skólanna má ekki miða
við nytsemdina eina í venjulegri merkingu |»ess orðs.
Ég læt eftirfarandi mynd nægja til að skýra mál mitt frekar.
Hún er tekin úr erindi Stejjlians G., sem hann nefnir Jökul-
göngur:
„Jafnaldri minn og ég, báðir unglingar þá, urðnm samferða
til Ameríkn. Svo fóruni við sína leiðina livor. Fjörutíu ár vorU
liðin, áður en mín leið lá um hérað hans. Ég hitti hann lieima
hjá sér, ríkisbónda, en úttaugaðan öldung, og eigulausan a*
annarri ánægju en efnum sínum. Börn hans voru flúin
borgar. Sveit Iians var fögur en húsæl, sjálfur var hann sann-
gjarn og listhreifur að eðlisfari og vildi vel, en iill hans æska
liafði yfirgefið hann fyrir langa-löngu. Hann átti framar engar
þrár fyrir utan vallgarð sinna eigin jarða, nema ef vera kyn'"
verðlaun fyrir vöxtulegast búsílag á sveitarsýningu. í huga nn'1'
um har ég unglinginn saman við öldunginn, og svo fjárhant'
ingjusnauður sem ég var í samanburði við hann, hefði ég ekk'
kosið kjaraskipti, jafnvel þó mér hefði boðist sannvirði alh
hans auðs í milligjöf. Eg næstum las mér lof Faríseans:
þakka þér, Guð, að ég er ekki sem þessi tollheimtumaður.
sálmur er ekki ætíð jafn óguðlegur. Það breytir honum hvot*
með hann er farið af sjálfsbyrgingsskap eða meðaumkviin • ■ ■
Þó hef ég ekkert horn í síðu nytsemdarinnar, sé liún ekk'
andlegt einæti; lel ekki ómaksverða illdeilu við nokki"11
mann, þó hann liéldi Jiví fram, að fjórða bænin ætti að stat'Jj
fremst í „Faðirvor!nu“, svo fastlega sem ég trúi liinu, að ut'"
ur lifi ekki af einu saman hrauði, til að ná fullum Jiroska.
AS ósi skal á stemma
Æskulýðssamtökin liafa vakið atliygli á Jtví að eitnrlyf janotk
un er þegar farin að tíðkast hér á landi og ógn hennar svart"1
hakki framundan. Farið er fram á ítarlega rannsókn á ástan^
inu og að jiegar sé gripið til varúðarráðstafana. Því er vonan ^
treystandi að ráðamennirnir taki þetta til greina. Það er *
kunnugt að þessurn málum er Jregar illa komið á liinum I'01
urlöndunum og útlitið uggvænlegt. Menn tóku létt á þe"u