Kirkjuritið - 01.12.1967, Page 43
KIRKJURITIÐ
473
fyrst, liéldu að aðeins væri um fikt að ræða, tízkufyrirbrigði,
smá eiturský, sein bæri brátt yfir. En sérstaklega í Svíþjóð
fer þeim dagfjölgandi, sem falla í þá freistni að neyta eitur-
lyfja og leggjast þann veg í næstum óslítandi læðing. Þeir verða
bræðilegar bryggðarmyndir og sæta hörmulegum örlögum. Sí-
þyrstir reikendur á ógæfueyðimörk.
Við Islendingar liöfum reynslu af því livað óvarkárni varð-
andi innflutning getur kostað okkur.
Fátt getur ]>ó reynst okkur skaðvænna en ef eiturlyf jasmygl
°g notkun nær liér fótfestu. t því máli er víst sem oftar, að
það er of seinl að byrgja brunninn, þegar barnið er dottið
°fan í liann.
Þess vegna verður að gera það nú þegar.
Óska ölliim gleSilegra jóla.
Kviildvökuúlgájan liefur gefiá út tvær prýiVisskemmtilegar ltækttr. Nefnist
"'inur Séra Bjarni. Segir þar frá séra Bjarna Jónssyni, vígslukiskupi og
birtnr eru nokkrar ræður lians og hugvekjur. — Hin kókin er Myndir
doganna, III. bindi. Prestsárin. Þetta eru lok sjálfsævisögu séra Sveins
Víkings. Beggja kókanna verður nánar getið síðar.
Mörgum ævi leiðist leiðin,
leið þar margur erfið kjör,
öðrum skein þar kcið í keiði,
lieiðurssólin, lán og fjör.
— Séra Helgi Sigurbsson