Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Qupperneq 47

Kirkjuritið - 01.12.1967, Qupperneq 47
KIllKJURITIÐ 477 Ein Jniirra vœngjuSu vera, sem skreyla hliSvegg viö höll Sargons II., Assýríukonungs. u áriiiu 1821, voru steiiitöflurnar fluttar til Englands til varð- 'eizlu í British Museum. Þó að ekki tækisl |>á að ráða rúnir þær, s'eni á steintöflun- l,Hi voru jókst áliugi manna á landinu, sem þekkt var sem land Abral íams. Samkvæmt Biblíunni áttu stórborgirnar LTr, "abýlon og Wineve að liafa verið þar. IV. Svo fljótt sé yfir sögu farið, skulum við ekki nema staðar f>rr en á árinu 1842. Þá er það að franskur konsúll í Mosúl, L‘aul Emil Botta (f. 1802, d. 1870), er sendur til þess að Jeita *°rnmiuja á þeim slóðum, þar sem Ricbard liafði verið. Eftir yð liafa farið um talsvert svæði, án þess að nokkur árangur yrði af greftrinum, lióf bann loks að grafa í ból í nánd við Kuyunjik. Það verk bar ekki árangur, }ió var því lialdið ufram. A

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.