Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 17
KIRKJ UKITIÐ 11 Eins og þér kannist við er sagan svo ótrúlega lifandi, að ég þori að sverja, að enginn, sem nokkru sinni hefur fengist við ritstörf, getur dregið sannreynd hennar í efa. Það stafar sannleiksanda bæði af máli og frásagnarliættinum. Sem sagt, þeir fóru inn til að neyta kvöldverðar, og þegar gesturinn hraut brauðið, sáu þeir auðvitað, að þarna var ekki um neinn ókunnan mann að ræða, heldur Frelsarann. Þegar við vinur minn og ég gengum þessa sörnu leið eins og Kleofas og vinur hans, ryfjuðum við eins og þeir upp atburði krossfestingar- mnar og afleiðingar hennar í ljósi okkar gjörólíku og þó að öðr- "m þræði sviplíku veraldar. Það var heldur ekki hugarburður að þriðji maðurinn slóst í fylgd með okkur. Og ég segi yður, að hvar sem leið liggur og liverjir sem vegfarendurnir eru, er þessi þriðji förunautur reiðubíiinn að koma úr skugganum og verða samferða á rykugum og grýttum veginum. (G. Á. þýddi). PAUL ALMASY: Drottinn, það er erfitt að koma upp bænarorðum þegar svo margir þjást en svo fáir eru til hjálpar. Lát mig hlusta eftir máli þeirra, í stað þess að hrópa upp um kvöl þeirra. Hjarðir berklasjúklinga mæna eftir ástúðlegri liknarhönd. Atvinnuleysingjarnir, sem iðnvæðingin hefur komið á kaldan klakann. grátbiðja um mannúð, sem fórnað hefur verið fyrir vélarnar. Blindur maður talar máli þeirra, sem geta ekki, eða dirfast ekki að sjá. Sannarlega hafa þeir borið sjúkdómsbyrðar vorar og þrúgast undir hörmum vorum. Drottinn Jesús, lít á þessa fulltrúa vora, og rétt út hendi þína til að lækna okkur alla. (G. A.) _____________________j V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.