Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 19
KIUKJURITIÐ 13 Steingrímur Benediktsson, sr. Sigurður Guðmundsson, sr. Þor- grimur Sigurðsson, Sigurjón Jóhannesson, Erlendur Björnsson, sr. Þorleifur Kristmundsson. Formaður allsherjarnefndar var kosinn sr. Sigurður Pálsson, ntari Sigurjón Jóhannesson. A 2. fundi, að nefndakjöri loknu, flutti biskup skýrslu um störf kirkjuráðs. Þingfundir voru alls 12. Fundir í löggjafarnéfnd voru 6, í allsherjarnefnd 5. I þingfarakaupsnefnd voru kjörnir: sr. Siguröur Guðmunds- son, Steingrímur Benediktsson, sr. Þorleifur Kristmundsson. Að tillögu biskups var kosin fimm manna nefnd til þess að ræða við ríkisstjórn og alþingismenn um afgreiðslu mála, sem Kirkjuþing Iiefur samþvkkt og lögð hafa verið fyrir Alþingi (sbr. 3. mál). I nefnd þessa voru kosnir: Friðjón Þórðarson, sr. Þorbergur Kristjánsson, Þórarinn Þórarinsson, sr. Þorleifur Kristmundsson, Sigurjón Jóhannesson. Þinglausnir voru þriðjudaginn 29 október. Þau mál, sem þingið afgreiddi frá sér, eru bér á eftir tekin í þeirri röð, sem þau komu á dagskrá. 1. mál. Frumvarp til laga um biskupsdœmi hinnar íslenzku þjó&kirkju Fyrir Kirkjuþingi 1966 lá frumvarp um biskupa hinnar ís- lenzku þjóðkirkju. Var það afgreilt á því þingi með svofelldri ályktun: „Kirkjuþing ályktar að vísa frumvarpinu um biskupa liinn- ar íslenzku þjóðkirkju til biskups og kirkjuráðs til frekari undirbúnings undir næsta Kirkjuþing.“ 1 samræmi við þessa ályktun lagði biskup fyrir bönd kirkju- ráðs fram það frumvarp, er Iiér fer á eftir. 1 gerðabók kirkju- ráðs er tekið fram, að þótt ráðið liafi talið sér skylt að fram- kvæma þá endurskoðun á þessu frumvarpi, sem því var falin af síðasta Kirkjuþingi, telji einstakir kirkjuráðsmenn sig óbundna gagnvart frumvarpinu og einstökum greinum þess. Einn kirkjuráðsmaður, Þórarinn Þórarinsson, lét bóka sérstak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.