Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 21
KIKKJURITIÐ 15 . 6. gr. Kirkjuráð liefur á hendi vörzlu sameiginlegra sjóða kirkjunnar og þeirra kirkjueigna sem hún liefur eða fær umráð yfir. Það ráðstafar samkvæmt t'llögu biskupa því fé, sem veitt er árlega til prestssetra. Sjóðir og aðrar kirkjueignir, sem um hlutverk takmarkast við tiltekin hiskupsdæmi, skulu 'era í vörzlu hlutaðeigandi hiskups, ef lög eða reglugerðir mæla því eigi 1 gegn. íiiskup vígir eftirmann sinn, verði því við komið, ella framkvæmir Idskupsvígslu sá hiskup, sem eldri er í emhætti, eða að árum, sé embæltis- “Idur jafn. liiskupar fara hver um sig með sérmál biskupsdæmis síns. Þeir vígja Presta og kirkjur og framkvæma annað það í biskupsdæminu, sem lög, reghir eða venjur fella undir biskupsvald. Þeir skulu vísitera presta og söfnuði hiskupsdæmis síns eigi sjaldiiar en á fimm ára fresti. Hiskup skipar prófasta í hiskupsdæmi sínu, svo og dómkirkjuprest til beirrar dómkirkju, sem undir liann heyrir. Prófastur í prófastsdæmi hverrar dómkirkju nefnist dómprófastur og er liann fulltrúi hiskups og 'aramaður hans í forföllum eða þegar biskup kveður lianii til. Skálholtsbiskup liefur ásamt Kirkjuráði forræði Skálholtsstaðar í um- hoði þjóðkirkju Islands. p *>*• r restastefna skal haldin árlega fyrir alll landið og skulu hiskupar sitt anð liver undirbúa liana og stýra cftir þeirri röð, sem þeir ákveða. Presta- atefnur skulu haldnar í hverju hiskiipsdæmi eftir þörfuin. li’ 9' gr' •nskupar taka laun úr ríkissjóði og liafa ókeypis cinbættisbústað. Þeim skal veitt hæfilegt fé til skrifstofuhalds, ferðakostnaðar og risiiu. Núverandi vígsluhiskupsemhætti skulu lögð niður, þegar skipaðir eru hiskupar samkvæmt þessuin lögum. M H- gr- -neð lögum þessum er úr gildi numin 3. gr. laga nr. 47 frá 6. nóvember 1^07 uin laun prófasta, lög nr. 38 frá 30. júlí 1909 um vígslubiskupa, lög llr- 21 frá 27. júní 1921 um biskupskosningar svo og önnur ákvæði, er fara í bága við lög þessi. Ákvœ'Si til bráSabirgöa 'Uverandi biskup íslands á rétt á að setjast í hvcrt biskupsdæmið, sem hann kýs. Lög um Kirkjuþing og kirkjuráð breytast til samræmis við frumvarp þetta. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.