Kirkjuritið - 01.01.1969, Page 23

Kirkjuritið - 01.01.1969, Page 23
KIRKJURITIÐ 17 Ennfrennir bendir nefndin á það viðvíkjandi 1. lið 4. gr. að eðlilegt mætti telja að leikmönnum í Revkjavík væri fjölg- að um tvo. ^ ið afgreiðslu málsins þriðjudaginn 29. október var dag- skrártillagan felld að viðböfðu nafnakalli. Já sögðu 6, nei 10. Breytingatillögur nefndarinnar við frumvarpið voru sam- þvkktar, nema breyting við 2. gr. var felld og er hún því óbreytt eins og kirkjuráð gekk frá henni. Nokkrar breytingar komu frá þingmönnum við 2. umræðu og voru þær ýmist felldar eða teknar aftur. Að lokum var frumvarpið samþykkt með áorðn- uni breytingum að viðböfðu nafnakalli með 11:4 atkv. •2. mál Frumvarp iirti breylingu á lögum nr. 43, 3. júní 1957 um Kirkjuþing og kirkjuráS islenzku þjóSkrikjunnar Flutt af kirkjuráði 9. gr. orðist svo: Kjörstjórn telur atkvæði og úrskurðar kosningar. Skal við talningu reikna fyrsta manni á kjörseðli eitt atkvæði, öðrum luanni % atkvæðis og þriðja manni Y3 atkvæðis. Sá sem flest blýtur atkvæði skal taka sæti á Kirkjuþingi sem aðalmaður, (-u hinir vera fyrsti og annar varamaður eftir atkvæðamagni. Hljóti tveir eða fleiri jöfn atkvæði, sker lilutkesti úr. — Kjör- stjórn sendir Kirkjuþingsmönnum kjörbréf og varamönnum skírteini uin það, að þeir séu 1. og 2. varamaður í því kjör- ðaeini. Málinu var vísað til löggjafarnefndar, og mælti lnin með til- lögunni óbreyttri, að einum nefndarmanni undanskildum, er lagði til, að liún væri felld. Tillagan var samþykkt við 2. umræðu með 8:2 atkv. Mál 3 1 illaga til þingsályktunar Flutningsmaður sr. Þorbergur Kristjánsson 2

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.