Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 34
Gunnar Arnason: Pistlar GleSilegt ár! FurSulegt Tunglferð Bandaríkjamanna er aðdáunarvert undur. Enn einn vottur þess livers mannsandinn er megnugur, ef lionum er beitt til þess ítrasta. Hvort heldur til góðs eða ills. Og fyrirboði þess að liugsanlegt er að við náum óralangt að endingu. Það kom fram í blöðunum að margir telja ekki orka tví- mælis að þetta væri merkilegasti og ógleymanlegasti viðburð- ur síðasta árs. Slíkt er alltaf háð persónulegu mati og þeim sjónarból, sem á er staðið. 1 þessu sambandi hvarfla í hug orð Mattliíasar í kvæðinu um Dettifoss, sem oft er vitnað til: „Þó af þínum skalla þessi dynji sjár, finnst mér meir, ef falla fáein ungbarnstár.“ Þarna felst óneitanlega líka merkilegt og athugavert sjónar- mið. Og ýmsir menn um heim allan liafa á það bent, að ef til vill Iiefði öllu því fé og liugarorku, sem stórveldin hafa undan- farið eytt í tilraunir og tækniframfarir í beimim og óbeinum tengslum við hermálin, verið betur varið til að lina þjáningar þess helmings mannkynsins, sem þjáist af bungri og öðrum geigvænlegum skorti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.