Kirkjuritið - 01.01.1969, Side 37

Kirkjuritið - 01.01.1969, Side 37
KIRKJUKITIÐ 31 slJornir, alþjóðastofnanir, kirkjur og einstaklingar eruni vorr- dr eigin gaefu smiðir, — það er gæfu mannkynsins. — Með uppbyggjandi áætlunum og markvissri framkvæmd þeirra, Setum vér mjókkað, ef ekki brúað þá gjá, sem er milli ríkra Pjoða og fátækra. Ólióflegur mismunur milli þjóða, efnahags- uÍUir, félagslegur og menningarlegur grefur undan tiltrú en ^fiiir til ranglætis, fyrirlitningar, spennu og árekstra og stofn- ai heimsfriðnum í liættu. Samskipti, sem byggð eru á jafn- lettl °g gagnkvæmum hagsmunum, leiða lil trausts og skapa samvinnu, vináttu og öruggan frið, byggðan á réttlæti.“ Sjaldgaif dæmi pVe Hassler getur nýlega í sænska Prestafélagsritinu um tvo lrkjuböfðingja, er horfið liafa að nýrri þjónustu. l' isher lávarður, er var erkibiskup í Kantaraborg 1954—1961 °R a sínum tíma krýndi Bretadrottningu, gekk og fyrstur enskra I akibiskupa á páfafund eftir siðskipti, liefur undanfarið gegnt Venjidegri prestsþjónustu við smá þorpskirkju í nánd við Horset. _ Hann varð áttræður á árinu, sem leið og hefur virðing lians sízt þorrið af þessu starfi. Léger kardínáli, erkibiskup í Montreal, og forstöðumaður anadíska prestaskólans í Róm, lýsti því yfir fyrir nokkru síðan, d® hann liefði ákveðið að gerast venjulegur trúboði meðal ’oldsveikra uianna á ákveðnu svæði suður í Afríku. Páfinn tUr með tregðu orðið við þessari beiðni hans og skal Léger alda kardínálatigninni, en vera þó með venjulegum liætti "udirgefinn kaþólska biskupnum, þar sem hann þjónar. Léger er talinn einhver frjálslyndasti kaþólski kirkjuhöfð- Ulginn og kom talsvert við sögu á Vatíkanþinginu síðasta. æ*ti þar m. a. með trúarbragðafrelsi og að getnaðarvarnir 'Uiru heimilaðar. Hann kvaðst liafa tekið ákvörðun sína á _ upafundi í Róm sl. sumar. „Það var undir viðræðum um tlu °g guðleysi, sem samvizkan krafði mig svars um fram- II ,uína. Mér varð ljóst að meistarinn krefðist ekki orða, held- Ur verka.“

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.