Kirkjuritið - 01.01.1969, Page 39

Kirkjuritið - 01.01.1969, Page 39
KIltKJUItllIÐ 33 °í? verki. T. d. hvort sannfæring um framhaldslífið geri menn sturfsfúsari. Eins og á þessu sést liafa sænskir kirkjumenn opin augu r*r vandamálum samtímans og nauðsyninni á að ná til fólks- nis. Og fjöhniðlunartækin standa þeim opin. ''E' torskildara verður mér stöðugt tómlætið um nýtingu jarðliitans Iiér á k*ndi. Hitt vantar þó ekki að menn harmi liástöfum live inn- lendar auðlindir séu fáar og hamri samtímis á live þörfin sé öryn að ausa sem mestu úr þeim. Nótt og nýtan dag streymir samt geysilegur gufukraftur út * 'oftið suður í Krísuvík engum að minnsta gagni. Á Reykja- nesi, í nánd við Hengil og víða annars staðar er sama að segja. Eyrir löngu hafa sérfróðir menn sagt og sannað að við getum notað þennan kraft til uppliitunar borga og bæja. Það hefur líka verið gert í Reykjavík og víðar í all stórum stíl. En annars staðar er sofið á málinu. Menn láta sér lynda að f'ytja olíu frá fjarrum löndum og dreifa henni með ærnum ostnaði og ausa þann veg ógrynni fjár út úr landinu. Kvarta ^ítL þótt hitakostnaðurinn fari síliækkandi og sumum sé að verð'a um megn að rísa undir lionum. Engum virðist finnast skrýtið þótt mestu sérfræðingar okk- ar 1 jarðhitamálum liverfi lengri eða skemmri tíma úr landi, til að kenna mönnum í öðrum beimsálfum að liagnýta jarð- i'Ua til upphitunar og annarra nauðsynja. f^g lítill gaumur er gefinn máli Gísla Jónssonar rafveitu- stjóra í Hafnarfirði, sem lieldur því fram, að loknum ítarleg- 'lni vannsóknum, að ódýrast sé að hita húsin með rafmagni. 3ó bætist þar við, að nú er svo komið, að auðvelt telst að VlrEja gufu til að knýja orkuver til framleiðslu á rafmagni. uinst þá m. a. tvennt: ekki þarf að óttast að aflgjafann, l'verri, því að um liringrás getur verið að ræða, og rafleiðslurn- ar verða ódýrari og auðlagðari en hitavatnsleiðslur ^hin ekki marga furða á því eftir nokkra áratugi og finn- ast það ámælisvert, að við skulum liafa verið svo óhagsýnir að

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.