Kirkjuritið - 01.01.1969, Síða 44
38
K1IIKJ UltlTlÐ
leitast eins og lionuin er unnt við að lijálpa þeim til lieilsu
og gleði, og fagnar ef það tekst. Samvizkusamur læknir leysir
eftir getu úr málum þess lægsta jafnt og þess hæsta, sem leitar
hjálpar hans. Ekki get ég lialdið því fram að mér hafi geðjast
vel að öllum körlum og konum, sem ég lief komist í kynni
við — en flestum — og virðingin er ekki liáð geðfelldni.
Menn geta orðið hræsnarar, lygarar, þjófar og morðingjar —
en hvað sem því líður, eru þeir samt mannlegar verur. Ég
játa að ég gel lagt liatur á svona fólk á stundum, en það varir
ekki lengi. Hatur varir ekki við, nema það sé stöðugt nært
með því að blása í glæðurnar.
Ég trúi á Guð. Trúi því að hann hafi skapað heiminn og
látið jörðina svífa um geiminn. Ég veit að það á ekki fyrir
lienni að liggja að snúast að eilífu. Hún mun smám saman
liægja á sér áður en öllu lýkur. Og sá dagur rennur, ef til vill
ekki fyrr en eftir milljónir ára, en að lokum, þegar liún stöðv-
ast eða ferst með öllu. Löngu áður verður mannkynið úr
sögunni og allt, sem það liefur gert: borgir, vegir, vélar og
bækur. En ég trúi því, að jafnvel eftir að síðasti ómurinn af
síðasla hljóðinu, sem hinzta lífveran gefur frá sér og jörðin er
að fullu sokkin í eyði og tóm, muni andi mannsins á einlivern
liátt lifa af.
Hvaá er góðverk? Alll, sem vekur öðrum gleðihros. — MúhameS.
Mikill er sá, sem varðveitt hefur barnshugann. — Kung-Fu-tse.
Til er þögn, sem er verðugri gagnvart Guði, en allt scm unnt er að scgja
liomim með orðum. — Krístín Svíadrottning.
Egg ráðast aldrci á steina. — Kínverskt orðtak.
i
Það, sem þú vilt ekki að neinii viti, skaltu ekki láta lienda þig að gera.
Kinverskt orðtak.