Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1969, Qupperneq 46

Kirkjuritið - 01.01.1969, Qupperneq 46
Bækur HARALDUR NÍELSSON — STRÍÐSMAÐUR EILÍEÐARINNAR — 1868—1968 Séra Benjamín Kristjánsson sá um útgájuna. Utgefandi: Sálarrannsóknarfélag Islands — Setberg 1968 Sálarrannsóknarfélagið hefur eins og vænta mátti og skylt var, minnst liins mikla brantryðjanda síns, Har- abls Níelssonar með virðulegum liætti, og bezt með þessari minn- ingabók. Hún er prýðileg að öllum frágangi og óvenju fjölbreylileg. Fyrst og fremst er það séra Benja- tnín að þakka live vel hún er úr garði gerð. Hann ritar nokkra kafla bennar sjálfur af mikilli þekkingu og víðsýni m. a. um trúarlíf próf. Haralds og æviágrip fyrri og síðari konu bans. Þá liefur bann skipað efni bók- arinnar í 12 kafla. Kemur þar fram flest sem um prófessor Harald bef- ur verið ritað fyrr og síðar og nokkrn verulegu máli skiptir. Ilöf- undarnir eru fjölmargir, en mál bvers um sig yfirleitt fremur stutt. Er það vissulega kostur. Þess vegna er ástæðulaust að lesa alla bókina í einum fleng, heldur iná brjóta bvern þátt til mergjar.. Líka auð- veldara að ganga að því, sem menn vilja rifja upp fyrr og síðar. Af böfundum þessara þátta er sérstök ástæða til að nefna Asmund Guð- mundsson, biskup, því mikið er þarna úr Minningarfyrirlestri bans, og dr. Jakob Jónsson er flutti synoduserindi á sl. vori um Guð- fræði IJaralds Níelssonar. Birtist það óstytt. I bókarlok er þrennt eftir séra Harald, sem varpar skæru ljósi á liann sem guðfræðing, predikara og umbyggju bans í annarra garð: A fsta'óa Sálarrannsóknarfélagsins til kirkjunnar. (Fyrirlestur fluttur á Trúmálaviku Stúdentafélagsins 1922). Ahœtta kœrleikans. (Predik- un úr Árin og eilífðin.) Loks tveir Bréfakaflar. Hér er ekki þörf á að kynna þessa bók nánar. Sjálf mælir bún bezt með sér. Verður lengi mikilsmetin, sem inerkt heimildarrit um einn af andríkustu skörungum íslenzkrar kirkju. BÓKIN UM SÉRA FRIÐRIK Skrifuó af vinum hans. Hersteinn Pálsson bjó til prentunar. Skuggsjá 1968 Skuggsjá boðar úlgáfu nýs bóka- flokks um mæta menn og ríður myndarlega úr hlaöi með þessari bók. Séra Friðrik átti sérstæða sögu og bafði óvenjulega mikil ábrif. Með stofnun KFUM og K sáði bann til trés, sem bátt hefur vaxið og borið laufmiklar greinar. IJann átti ótal vini, sem voru

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.