Kirkjuritið - 01.01.1969, Page 48

Kirkjuritið - 01.01.1969, Page 48
KIRKJUIUTIÐ 42 málinu á meðan sjónin entist. I liókinni eru allinargar þýðingar á ljóðum þessa rómverska skáldspek- ings. Bókin endar á þýðingu Sólarljóðs lieilags Franz undir fornyrðalagi. Eg kann því ekki sem bezt en það er að sjálfsögðu smekksatriði. Það er vel að þessuui ljóðum hef- ur verið lialdið til liaga. Útgáfan er látlaus en smekklcg, eins og þeim liæfir. MINNINGAR UM SÉRA JÓNMUND GuSrún Jónmundsdóttir skrásetti Leiftur 1968 Séra Jónmundur var mikill öldung- ur, liöfuökempa. Mamia niestur á velli og kraftajötuiin, glaðsinna, hugsjónaríkur og framkvæmdasam- ur. Mikill fyrir sér frá barnsaldri og aldrei að fullu sléttfelldur. Hann var prestur í þrem útkjálka- brauðum í afskekktum barðinda- sveitum. Ein er nú með öllu lögst í eyði. Onnur afar fámenn og prests- laus fyrir löngu. Næstum víst um þá þriðju að þar mun ekki sitja prest- ur lengur — í bráð a. m. k. Lengst sat séra Jónmundur á Stað í Grunnavík. (1918—1954) Og var þar bæði kóngur og biskup — þótt krýninguna og vígsluna vantaði að vísu. Hann átti sér því mikla sögunu, sem að vísu er enn að nicstu óskráð. Því í bók þeirri, sem liér um ræðir, eru freniur sundurlausar minningar dóttur bans. Þó má lesa þar margt á milli línanna og ýms svipleiflur varpa skæru ljósi á umhverfið og séra Jónmund. Höfundur lætur sér of annt iini að týna til dægurvísur séra Jónmundar. Dregur þó ekki dul á, að sjálfum var honum ljóst að hann var ekki skáld, þótt liann léti margt rím fjúka af vörum sín- um, sér og öðrum til stundargam- ans, og vinum sínum til hugar- liægðar á stundum. Og því iniður verður ekki betur séð en að margar stökur lians liafi laskast í meðför- um, enda skýrt sagt að þær liafi verið flestar skrifaðar eftir minni. Meira er vandað til kvæðanna. Margar myndir eru í bókinni til fróðleiks og ánægju. Ótaldir eru tveir kjarnar, sem gefa bókinni mest líf og lit og ekki verða auðgleymdir. Þrennt frá liendi séra Jónmundar. Saga af hálfsmán- aðardvöl lians í Lundúnuin, og inn í Iiana felld prýðisgóð þýðing af ævintýrinu um bamingjusama prins- inn eftir Oscar Wilde. Þýdd grein „Gull-úlfar“, grein um áfengisböl o. fl. Og síðast en ekki sízt kafli úr viðtali (áður birt í bókinni „Fólkiö í landinu") „Ungu vitavarðarhjón- in í Látravík". Hann er gullsígildi. Átakanleg lianns- og lietjusaga hjónanna og prestsins, á aðeins fjórum síðum. Þar opinberast fróbær stíllcikni séra Jóinmmdar. Margan mun reka minni til bréfa hans, sem birtust í Kirkjuritinu á sinum tíma. Þau hefði átt að endurprenta, flest eða öll í þcssari bók. Þau báru þess m. a. fagurt vitni að í stað þess að forpokast á Hornströndum var liaiin vaxandi til banastundar. Stór í sniðuin og fór ekki annarra troðn- inga. G. Á. Hannes J. Magnússon: ÖLDUFALL ÁRANNA Endurminningar frá œvistarfi BarnablaSiS Æskan 1968 Hannes hefur gersl all mikilvirkur rithöfundur síðan hann lét af skóla-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.