Kirkjuritið - 01.01.1969, Page 54

Kirkjuritið - 01.01.1969, Page 54
48 KiitKjuurriB Hinrik biskup er sagð'ur inikill niálagarpur, talar, les og skrifar margar tungur, fornar og nýjar. Haun er talinn skipulagningannaður góður og stjórnsamur. Fyrirrennarar Hinriks, sem biskupsnafn liafa borið, reyndust merkir menn og góðviljaðir og kaþólska kirkjan liefur unnið liér ómetanlekt líknarstarf. Þess má vænta að binn nýi biskup feti líka braut. Nýtt kirkjuorgel var tekið í notkun í Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðarslrönd sunnudaginn 24 nóvember sl. Biskup vígði orgelið, söngmálasljóri þjóð- kirkjunnar lék á það. Sóknarpresturinn séra Jón Einarsson, predikaði. — Fjölmennt var. Kvenfélag sveitarinnar bauð kirkjugestum til rausnarlegra veitinga að Hlöðum. Séra Ingþúr IndriSason var kosinn lögmætri kosningu í Hveragerðispresta- kalli og liefur tekið þar við þjónustu. Séra Jón Thorarensen fékk laust fyrir liátíðarnar bálfsárs frí frá störfuni sakir lasleika. Séra Páll Þorleifsson, fyrrverandi prófaslur hefur verið settur til að annast þjónustu í Nesprestakalli á nieðan. Á síSastliSnu hausti barst Vopnafjarðarkirkju að gjöf, kr. 10.000.00 frá ein- hverjum scm ekki lætur nafns síns getið. Gjöf þessi er gefin til minningar um bjónin Helgu Jónsdóttur og Jónas Jóliannesson sein bjuggu í Vatns- dalsgerði í Vopnafirði. Sóknarnefnd Vopnafjarðarkirkju þakkar iimilega þessa böfðinglegu gjöf og óskar gefanda allrar blessunar. Ajurmargur gjafir og áheit bárust til fjölmargra kirkna árið sem leið, eins og áður. Er ekki rúm til að greina frá þeim hér í ritinu. Að venju var Strandarkirkja lang fengsælust. Allar þessar gjafir votta skýrt að hlýhugur manna í garð kirkjunnar í heild er ineiri og almennari en að jafnaði er á loft baldið'. Ýmsar j’reinur og ritgcrSir bíða næsta hcftis. KIRKJURITIÐ 35. árg. — 1. hefti — janúar 1969 Tímarit gefið út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verg kr. 200 árg« Ritstjóri: Gunnar Árnason. Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson. Pétur Sigurgeirsson, SigurSur Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamel 43 Sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.