Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 9
KIRKJ URITIÐ 29S ^rdögum sama ár, en 1924 fluttist liann nær áttliögum sínum, 'd Ólafsfjarðar, sem skipaður sóknarprestur þar. Því kalli Þjónaði hann síðan alla sína embættistíð, en lausn fékk hann 1. júní 1958 sakir veillar lieilsu. .. Haiin kvæntist árið 1920 eftirlifandi konu sinni, Jórunni '"'iu Jóliannesdóttur Nordal. Þau eignuðust þrjá sonu, sem aHir lifa föður sinn. j yHra Ingólfur Þorvaldsson var búinn ágætum hæfileikum og mætasti maður í hvívetna, vel metinn og virtur af sóknar- J^ólki sínu og ástsæll meðal stéttarbræðra. Vér minnumst lians l yjnm huga, vottum honum þakkir og ástvinum lians samúð. Sr. Stanley Melax andaðist 20 þ. m., á 6. ári sínu yfir sjö- tltgt. Hann fæddist 7. des. 1893 að Laugalandi á Þelamörk, sonur ttðmundar búfræðings Jónssonar og Guðrúnar Oddnýjar uöjónsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi 1916 og embættis- Piófi j gxiðfræði 1920. Settur sóknarprestur í Barðsprestakalli, ' ^ag., 9. júní sama ár, veitt kallið 21. maí árið eftir, en frá ^ardöguni 1931 var lionum veittur Breiðabólstaður í Vestur- ^“Pi, sem hann þjónaði síðan, unz hann fékk lausn frá ]. júní Eftirlifandi kona hans er Guðrún Ólafsdóttir. Þau giftust ~ö. Eignuðust þau 5 börn, sem öll eru á lífi. ^r. Stanley var lilédrægur maður að eðlisfari og fáskiptinn, yrtrmannlegur í framgöngu og ræðumaður ágætur, enda stíl- ^r r Bezta lagi og skáldlineigður. Hann liefur gefið út nokkrar skáldsögur. j. Y®r vottum minningu sr. Stanleys virðingu vora með þökk •llr liógværa samfylgd lians. Ekkju lians og öðrum ástvinum s< l|dum vér samúðarkveðju. prestskona. föstudaginn langa, 4. apríl sh, lézt frú Þórunn Eyjólfsdóttir . t ueins, kona sr. Sigurjóns Þ. Árnasonar, fyrrv. sóknarprests Hallgnxxxgprestíxkalli. Frú Þómnn liafði 6 um sextugt, f. 23. Janúar 1903 V' er imnnumst liennar með þökk og virðingu og sendum 11 lifandi eiginmanni hennar og öðmm ástvinum samúðar- kveðju.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.