Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 19
KIRKJURITIÐ
305
^últur krisnibo8sins
Ekki er það nýtt að kirkjunnar menn hafi skynjað og skilið
roðurskyldu liinna betur megandi við hina, sem eru miður
Staddir. Kristniboðsbrautryðjandinn William Carey skrifaði
l' ’E í bréfi frá Indlandi árið 1794: „Sendið mér fræ af öllu
taok sendið landbúnaðaráliöld, sigðir og plóga. Þeir, sem við
ernm að
uppfræða, eru soltnir, margir deyja af skorti“. I
. ounarlöndunum liefur kristniboðið ekki aðeins komið upp
sjúkrahúsum og bamaskólum. Það liefur einnig víða stofnað
' 'E búnaðarskóla, þar sem landsmenn hafa lært ný vinnu-
ll0gð og arðsamari nytjun jarðarinnar.
Hjálp til þróunarlandanna er sem sé ekki ný innan kirkj-
u*inar. En það er að heita má alveg nýtt, að öðrum en kirkj-
111111 ar mönnum og kristniboðsvinum sé þetta nokkurt ábuga-
^ák Og furðulega lífsseigir era gamlir fordómar. 1 sjónvarps-
agskrá um Jón forseta Sigurðsson á þjóðliáðtíðardaginn síð-
asta - . annars ágætri dagskrá — var t. d. talað um það sem
^eyksli að liéðan af íslandi var á tilteknu ári á síðustu öld
Seilt dálítið framlag til kristniboðsstarfsemi í Kína. En ef sá
^11^1 °g sú víðsýni, sem var á bak við þetta íslenzka framtak og
oak við liin tiltölulegu fámennu kristniboðssamtök yfirleitt
.1 verið almennari í Evrópu á síðustu öld, hefði veröldin
_ önnur á þessari öld og væri öðmvísi nú.
11 nýjung er góð og þakkar verð, að skilningur liefur orðið
, leilnari á þessu og fer vaxandi, enda er augljóst, að hér er
j(j 1 aÖeins xmi að ræða stuðning við fólk, sem liefur skarðan
j.111 í dag, heldur er framtíð alls mannkyns í húfi. An rétt-
atari skipta við sameiginlegt borð, án ábyrgari samvinnu um
lngu jarðarinnar og auðlinda liennar, vofir liungurvoði yfir
.-(jjrilllln vorum, engu síður en börnum annars litar í fjarstu
le Ul11 llar við bætist svo sá háski, sem stafar af óhjákvæmi-
.-?Uln viðsjám milli þjóða, á meðan mismunun og misrétti
lr í efnaliags- og viðskiptamálum.
j^jáíp handa flóttamönnum
9 krum sinnum liefur íslenzka kirkjan lagt skerfa til hjálp-
, 8 °g þá baft samviimu við líknarstofnanir Alkirkju-
Sý^sin® °g Lútlierska Heimssambaudsins. Vér höfvun þairnig
nt Ht á að aðstoða arabíska og kínverska flóttamenn, þó að
20