Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 17
KIRKJURITIÐ 303 gangurinn af lilutafénu, kr. 45 þús., skiptist jafnl niður á ^jálparsamtök dönsku, norsku og sænsku kirknanna. Tilgangur félagsins er alþjóðleg lijálpar- og mannúðarstarf- seini. í því augnamiði liafi félagið með liöndum eignarhald eða leigutöku og rekstur flugvéla og annarra flutningstækja, 'egna flóttamannahjálpar eða í þágu nauðstaddra þjóða, hópa eða einstaklinga um heim allan, eftir því sem ástæða gefst til. l'élagig skal ekki rekið í liagnaðar skyni og liefur engin af- skipti af trúmálum, kynflokkadeilum né stjórnmálum, alþjóð- kgum né í einstökum löndum, enda skal það aðallega starfa á 'eguni liinnar íslenzku þjóðkirkju, kirkjusamtaka Norður- auda (Nordcliurchaid) og annarra hjálpar- og mannúðar- stofnana. Það er og til skilið í stofnsamningi félagsins, að meira en tehningur hlutafjárins skuli vera eign Islendinga og á sama Jtt nieira en helmingur lilutafjáreign íslenzku þjóðkirkjunn- 1,1 og skandinavísku kirkjufélaganna samanlagt. ^tjórn félagsins er skipuð þremur mönnum og einum vara- t'ianni. Framkvæmdaráð er skipað sjö fulltrúum. Stjórn félags- lris á sæti í framkvæmdaráði en fjórir fulltrúar skulu til- llefndir af norrænu hjálparsamtökunum. ^er/ui- íslenzku kirkjunnar a<’ gat ekki verið álitamál, að íslenzka kirkjan gerðist aðili þesu félagi, og legði með aðild sinni mikils metinn skerf til i’essa fyrirtækis. Þegar ég nefni skerf í þessu sambandi, á ég *vi við hlutafjáreign þá, sem kirkjan er skrifuð fyrir. Það e* smávægileg upphæð og liafði ég ekki áhyggjur af því, að ess fjár yrði ekki aflað með einhverju móti. Var reyndar rei°ubúinn til þess að leggja það jafnvel fram úr eigin vasa í llafni kirkjunnar, ef því liefði verið að skipta. En þessi upp- 35 þús. kr., er eina féS, sem kirkjan hefur í áhœttu vegna I essa félags. Það er svo frá gengið, að hugsanleg áföll af rekstri eitda ekki á kirkju Islands að neinu leyti. Sá verðmæti skerf- ser*i kirkja vor gat lagt fram, var að tryggja félaginu heim- q slestu á Islandi, en það var að allra áliti mjög mikilvægt. j ^’k þess er sú, að ísland hefur sérstöðu á alþjóðavettvangi. j_. eilzka kirkjan er sakir smæðar og f jarlægðar lands vors a'llra lrkna ólíklegust til þess að verða tortryggð um að láta póli-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.