Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 48
KIRKJURITIÐ 334 er þau skortir; liiiin auðugi miðli þeim snauða, hinn sadJ' þeim soltna. Jesús sagði eitt sinn, að fátæka hefðum við ávallt hjá okkur. Nú er svo komið, að sár fátækt er sjaldgæf á ís" landi, en í þess stað höfum við allan heiminn lijá okkur. Við höfum gnægð matar. Suður í Afríku er lieil þjóð í svelti- Vandkvæði okkar mælum við á kvarða þeirrar mestu vel- sældar, sem lieimurinn þekkir. Neyð þeirra mælist á kvarða lífg og dauða. Við erum fáir, fátækir, smáir; liversu oft liefur ekki verió á það bent. Getur þá nokkuð munað um framlag okkar; verðum við ekki að ætla stærri og öflugri þjóðum framkvæmd- ir, er svo mikils þarf við? Nei. Ég er heldur ekki að tala ui» skyldu þjóðar við þjóð, heldur manna við meðbræður síua- Og livert okkar getur lagt frarn sinn skerf, fé eða fyrirliöfu? ekki síður en aðrir, og því fremur, sem við erum sólarmegiU við það liyldýpi, er sífellt dýpkar og skilur ríkar þjóðir og snauðar. Það er skylda okkar að leggja lið, og það lilýtur að vera okkur ljúf skylda. AMEN. ARNE FORSBERG: Stanza og sjá Af hverju er þessi asi á þér, Sála mín, hvers vegna ertu svona eirðarlaus í brjósti mér? Hraðamælisnálin titrar á hundrað, a,llt þýtur hjá, lífið sjálft þýtur hjá. Stanzaðu eitt augnablik og sjáðu skýin sem sigla um himinhvolfið. Tíndu blóm á vegkantinum, hlustaðu á tíst þrastarins. Af hverju er þessi asi ó þér, Sála mín? Hægan, ó hægan. (S. Á.)

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað: 7. Tölublað (20.07.1969)
https://timarit.is/issue/309496

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

7. Tölublað (20.07.1969)

Aðgerðir: