Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 23
KIRKJURITIÐ 309 GuSmundsson. Varamenn: Sr. Jóhann Hannesson, próf., sr. ^úrir Stepliensen, sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Samþykkt var að kjósa nefnd til þess að kanna möguleika á ®tofnun ritgáfufyrirtækis á vegum kirkjunnar. Var þegar liafin l'lutafjársöfnun og mun henni lialdið áfram. 1 nefnd þessa v°ru kjörnir: Sr. Kristján Róbertsson, sr. Ingþór Indriðason, sr- Björn Jónsson. Ennfremur var samþykkt þessi ályktun: Prestastefna íslands 1969 lýsir vonbrigðum sínum yfir því, °ð frumvarp til laga um skipun prestakalla og Kristnisjóð Eefur enn ekki hlotið afgreiðslu á Alþingi. Sætir sá dráttur furðu, ekki sízt þegar þess er gætt, hve rækilegan undirbúning uiálig hefur fengið. Friunvarp prestakallanefndar þeirrar, sem Eirkjumálaráðherra skipaði, hefur verið lagt fyrir Kirkjuráð, Kirkjuþing og Prestastefnu. Hafa allir þessir aðilar lagt fram Utikla vinnu við athuganir á frumvarpinu og mótun þess, og laia þeir allir lýst sig samþykka því í inegin dráttum. Par eð Prestastefnan telur, að hér sé um mjög mikilvægt juál að ræða, sem leitt geti til bættrar starfsaðstöðu kirkjunnar, Ieyfir hún sér að lieina þeim eindregnu tilmælum til kirkju- jUalaráðherra, að hann beiti sér fyrir því, að frumvarp til aga um skipun prestakalla og Kristnisjóð verði lagt fyrir Uaesta Alþingi og hljóti afgreiðslu á sama þingi. Einnig vill Prestastefnan enn að nýju ítreka eindregnar °skir sínar um afnám almennra prestskosninga. Pá var samþykkt ályktun um Hallgrímskirkju í Reykjavík, eU prestastefnan var að þesu sinni haldin í safnaðarsal Ilall- Srmiskirkj u. Ályktunin var svo liljóðandi: Arið 1974 verða liðin þrjú hundruð ár frá dauða sr. Hall- j’rims Péturssonar. Allir íslendingar standa í ómetanlegri Pakkarskuld við hann, þar sem lians stórkostlegu trúarljóð la‘a í rúmar þrjár aldir veitt birtu og yl inn í hvern íslenzkan ,a,m. Útfararsálmur lians „Allt eins og blómstrið eina“ hefur Fdulengi hljómað og veitt styrk við hinzta beð þeirra, sem neugnir eru 0g a eft ia3 veita óbornum kynslóðum huggun fnð. — Nú þegar hafa margir aðilar sýnt vilja í verki með jJuH'ramlögum, ;>ð Hallgrímskirkja í Reykjavík, sem fyrir °ugu er hafin hygging á, megi rísa. — Það ber vissulega að l'akk; a. Hins vegar yrði það íslenzkri þjóð til mikils vanza, ef

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.