Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 34
320 KIRKJUBITIÐ líkamanum, þessu furðulega fyrirbæri, að veröldin sjálf skynjfr sig í sínu innra borði og sú skynjun eykur næmleika og vekur fórnarvilja. 3) OrSiS, Logos bin volduga liugsun sem er frani- andi, alltaf liafnar, alltaf andmælir, til þess að ekki skapizt stöðnun, lieldur stöðugt sé sótt á brattann. Áður var sagt: „Ég hugsa, þess vegna er ég til“. Það er rangt, segja liinir róttæku guðfræðingar, en taka undir fullyrðingu Jean Paul Sartre: „Ég er ekki slíkur sem mér er ætlað að verða, ég er rauiiveru- lega ekki, einmitt þess vegna liugsa ég“. — Þetta róttæka við- liorf í guðfræði mótmælenda befur vakið á sér sérstaklega at- liygb í Bandaríkjunum og má jafnvel komast svo að orði, að það sé í raun og veru bandarískt fyrirbæri, enda uppliafsmenn- irnir bandarískir og ber túlkunin að ýmsu leyti einkeniu þeirrar voldugu og sérstæðu þjóðar, sem byggir Bandaríkin- Á Bretlandi hefur þessa viðhorfs í guðfræði mótmælenda eiimig gætt en minna á meginlaudi Evrópu. III. Róttæka guSfrœSin. Ég mun þá í síðasta þætti þessarar greinar gera liinni róltæku guðfræði mótmælenda fyllri skil, liinu síðasta liinna fjögurra viðliorfa. Ekki er ástæðan sú að ég telji það sjálfur merkast og atliyglisverðast. Mínar eigin guðfræðiskoðanir hafa fyrst og fremst mótazt af binu fyrra frjálslynda viðliorfi, sem eS greindi frá. Hin er ástæðan lil að ég vík að liinni róttæku skoðun, að liún liefur minnst verið kynnt liér á landi og þa ekki síður af því, að um hana hefur staðið einna mestur styr bin síðari ár. Hefur róttæk guðfræði mótmælenda af þeim sökum meðal annars verið sérstaklega í sviðsljósinu. Það er sameiginlegt öllum hinum róltæku guðfræðinguiu mótmælenda, að þeir beina atbyglinni einkuin og sér í b'81 að guðshugtakinu. Þeir álíta að guðsliugtakið liafi liorfið 1 skugga annarra viðfangsefna guðfræðinnar og það svo mjög að vanzi sé að. — Hér þarf að verða breyting á. Kristnir menn og reyndar allir trúaðir menn þurfa að hrökkva við og gera ser ljóst livað af Guði er orðið. Hvar er sá Guð, sem enginn lætur svo lítið að liugsa um og gera sér nokkra grein fyrir, sem talinu er alfullkominn, almáttugur og algóður, en enginn liefur svo

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.