Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Side 13

Kirkjuritið - 20.07.1969, Side 13
KIRKJURITIÐ 299 f >'rir snyrtingii í rafstöðvarliúsinu. Þrátt fyrir þessar umbætur, ■ en mikil viðgerð var orðin knýjandi nauðsyn, — lieldur liús- ið að verulegu leyti fyrri svip sínum. Stóra-Dalskirkja undir Eyjafjöllum var vígð 18. maí. Hún er að öllu ný og liið bezta til liennar vandað. Hefur þessi fántenni söfnuður sýnt sérstakt áræði og atorku við að koma þessu húsi upp, enda liefur hann staðið fast saman um það og Wotið sérstaklega ötullar forustu. Það lætur nærri, að 30 þús- nnd krónur komi á livem gjaldanda safnaðarins til jafnaðar Vegna þessarar framkvæmdar og er það stórmannlega gert. Hafa nú verið reistar nýjar kirkjur á fáum árum í öllum 3 sókimm Holtsprestakalls. ^ísitazía. Utanfarir visiteraði Norður-Múlaprófastsdæmi í júlímánuði og Suður- Húlaprófastsdæmi í ágúst. Áttum við lijónin liinar ágætustu sainverustundir með prestum og safnaðarfólki og nutum frá- huirrar gestrisni. Ég sat fund nefndar þeirrar á vegum Lútherska Heims- Sambandsins, sem ég á sæti í (Commission on Worship and ^piritual Life) dagana 8.—11. ágúst, og í framhaldi lians annan Htnd, sem nefndin boðaði lil og fjallaði um endurskoðun á Suðspjallaröðum og öðrum textum kirkjuársins, en það mál er 111 jög á dagskrá í allri kristninni og stefnt að sem almenn- Vls| 'i samstarfi kirkjudeilda á þessu viði. Fundir þessir voru ^aldnir í Genf. h ulltrúar íslenzku kirkjunnar á allsherjarþingi Alkirkju- 'áðsins, sem lialdið var í Uppsölum 4.—20. júlí voru þeir sr. 'gurður Pálsson, vígslubiskup, og sr. Kristján Búason. Þá '°ru og tveir íslenzkir guðfræðistúdentar, Gunnar Kristjánsson °o Karl Sigurhjörnsson, starfsmenn á þinginu. Kirkjuþing virkjuþing, hið 6. í röðinni, var háð í Reykjavík 16.—29. °któber. Gerðir þ ess hafa verið sendar öllum prestum og séknarnefndum og auk þess verið prentaðar í Kirkjuritinu. Er h'ú ekki þörf að ræða þ ær nánar hér.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.