Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 33
KIRKJURITIÐ 319 Cl>n eru óleystar um uppliaf, tilgang, takmark og iimsta eðli. — hkkert minna liæfir þeim, sem kenna sig við Guð sjálfan, en W og fremst eiga öll fræði þeirra að bera vitni um lotning °S fullkomna virðingu fyrir allri þekkingarleit í myrkri van- 1‘ekkingarinnar. Þetta guðfræðiviðliorf mótmælenda liefur ekki sízt orðið fyrirferðamikið í Bandaríkjunum, enda sækir það að verulegu leyti hugmyndir sínar til Alfred Northrop ^ hiteheads, brezka vísindamannsins og lieimspekingsins, sem se«ist að í Bandaríkjunum og gerðist þar talsmað’ur víðsýnna U'úar- og heimspekiskoð'ana. Þegar liorfið er til liinna róttæku guðfræðinga mótmælenda hveður að nokkru við annan tón og svo merkilegt sem það nú er minnir liann að sumu leyti á viðhorf liinna íhaldssömu. Þetta er kannski ekki eins furðulegt og ætla mætti, þar sem flestir hinna róttæku guðfræðinga mótmælenda eru einmitt honuiir frá ílialdssömum lærifeðrum, þekkja hvað bezt tungu- t;(k þeirra og túlkunarmáta, og beina geiri sínum alveg sérstak- að þeim skoðunum, sem þeir voru, ef svo má segja aldir llPp við, en liafa síðan sannfærzt um að vora vafasamar eða í grundvallaratriðum rangar að þeirra hyggju. Hinir róttæku |ala að vissu leyti sama mál og hinir íhaldsömu, aðeins með °higum formerkjum. — Hinir róttæku segjast í senn vera trú- aðir 0g veraldlegir. Að dómi íhaldssamra mótmælenda er þetta ekki mögulegt, því að lieimurinn er Guði andsnúinn og liggur 1 hinu vonda. — Maðurinn þarf einmitt að frelsast frá lieimin- llln og öllu sem heimsins er. — Hinir róttæku guðfræðingar Juótniælenda viðurkenna að þetta sé rétt, ef trúað er á fjar- *gan Guð og yfirskilvitlegan, þ. e. Guð Gamla testamentisins. 11 þetta er rangt ef trúað er á nálægan Guð, Guð sem hefur jórnað sjálfum sér, Guð sem liefur dáið hátign sinni, Guð sem ,efur orðið hold og tekið sér bústað í sköpmi sinni, þ. e. a. s. Pann Guð, sem Kristur var og opinberaði og skýrt er frá í 'vja testamentinu. — Hinum róttæku guðfræðingum verða af Pessum sökum þrjú liugtök tömust, þau eru: 1) Fórn GuSs, * a dauði Guðs eins og þeir komast að orði, Guð dó inn í sköp- 1,11 Slna og þar rís liann upp til að leiða liana til fullkomnunn- 'lr 1 þjáning og erfiði. 2) Holdtekjan, inkarnationin, sú stað- levnd trúarinnar, að Guð afklæddist hátign sinni og varð mað- llri Hiönnum líkur í Jesú Kristi og lifir í veru Krists, Krists-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.