Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 36
322 KIHKJ UHITIÐ Hið' jákvæða aftur á móti er í túlkun Hamiltons, að liverfa frá klíkunni til liópsins, liverfa úr sveit hinna frelsuöu og öruggu til hinna yfirgefnu og óttaslegnu. I liópi hinna yfir- gefnu og óttaslegnu er Guð ekki talinn meðal nauðþurfta mannsins, ekki túlkaður með liugtökum neyzluþjóðfélagsins, eða lianu gerður að lausnarorði allra vandamála. Þarfir og vandamál era veraldarinnar og frá þeim verður ekki fliiið, lieldur ekki til Guðs. En Guð vekur mönmmum aðrar kenndir, aðrar liugsanir. Hans er fögnuðurinn, hans er eftirvæntingin- Hans bíðum við með þeim fögnuði og því trausti, sem lýkur upp öllum leyndarmálum. Það er líka William Hamilton sem lieldur því fram, að dagar Ödipusar-guðfræðinnar séu taldir. ödipusar-guðfræði byggist á hinni miklu og sára syndameðvitimd. Sá sem lienni fylgir ber sér á hrjóst og segir: „Ég er syndari. Ég elska móður mína, jörðina eða kirkjuna og ég þrái að losna við föður minn, yfirvaldið eða guðdóminn“. — Þess í stað er nú komin Orest- esar-guðfræði. Orestes var sonur Agamennons, en kona lians og móðir Orestesar réði manni sínum haua. Þess hefndi Orest- es, varð móður sinni að grandi, en náði sáttum við guðina íneð því að liverfa að verkefnum og vanda ríkis síns og borgar- Orestesar-guðfræðin uppgötvar livorl tveggja, öfuglineigðirnar og afleiðingar þeirra. En lausn liennar er sú að beina atliygl" inni burtu frá hinni innri Ijaráttu og snúa sér þess í stað að vanda liins ytra lífs og láta orku og þrótt fara í lausn þeirra verkefna, sem alls staðar bíða. Er þú bætir úr skorti og böb hróður þíns nærðu sáttum við Guð og öðlast frið í liuga og sinni. 4) Thomas Altizer Enginn liinua róttæku guðfræðinga Bandaríkjanna er sanit atliafnasamari og að sama skapi kunnari lieldur en Thoinas Altizer, fræðimaðurinn innblásni, sem lióf fræðimannsferil sinn með því að skrifa doktorsrit um skilning Carls Gústavs Jungs á trúarbrögðum, en liefur á seinni áram haldið áfran1 ramisóknum kennara síns, Rúmenans Marcea Eliades á trúar- skynjun framstæðra jnanna, sem og lielgisögnum og goðsögn- um, tákuuin og helgiletii öllu. — líi<5 heilaga í öllum þessuiu myndum á hug og hjarta Altizer og því verður hommi spurn-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.