Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Síða 4

Kirkjuritið - 20.07.1969, Síða 4
KIRKJURITIÐ 290 orði sannleikans, sem vér játum og boðum. Mannfélagið er annað í dag en í gær. En Jesús Kristur er liinn sami í gær og í dag og um aldur. Hann er frelsari geimfarans og pophetj' unnar engu síður en lama mannsins og gleðikonunnar í forn- öld. Þau þjóðfélög nútímans, sem vér erum í námunda við, vort eigið með talið, liafa gengizt undir örar breytingar. Þær bafa valdið því m. a., að staða kirkjunnar befur breytzt. Um þa^ tjóir ekki að fást eða sakast. Það er ekki aunað en kölkun að borfa með nagandi söknuði um öxl til þeirrar stöðu, se® klerklegur embættismaður liins íslenzka bændaþjóðfélags skip- aði fyrir 50—70 árum, eða sýta um það, þótt kynslóð sjón- varpsins sé ekki eins þolgóð að lilusta á ræður og sú, sem bafði varla lieyrt í skilvindu, livað þá flóknari maskínum. Það hefnr víst alltaf verið með nokkrum hætti erfitt að verða roskmn- Það er e. t. v. ennþá erfiðara fyrir mína kynslóð en aðrar. En það er sjúkdómur, hvort sem hann stafar af elli eða öðru, telja kirkjuna og hennar framtíð vonlausa vegna þess eins, £>ð allt virðist ólíkt því, sem var í fyrri daga. Kirkjan má vissulega gæta sín, að hana dagi ckki uppi, hún verði ekki viðskila við lífið vegna þess að félagsleg forin og mannfélagshættir, sem bún liafði búið um sig í, skolast burt í tímans rás eða af því að hún er flækt eins og Jiorskur í nel1 í viðliorfum og málefnastöðu, sem tilbeyra borfinni öld. 0» ekki liefði kirkjan lifað í 20 aldir, ef lnin hefði ekki liaft innii orku til þess að aðlaga sig sundurleitustu aðstæðum. Það mun liúii megna einnig nú. Það er mér ekkert efamál. Stundum cl talað um dynamíska hugsun og viðbrögð. Þá tala menn ma| Nýja testamentisins án Jiess að vita Jiað. Þar er vitnað um þa orku, sem gerir alla liluti nýja, dynamis tou Jieou, dynamis ei= soterían, kraft Guðs, kraft lians til hjálpræðis. Sá kraftur her- tekur liverja bugsun til lilýðni við Krist, segir Nýja testa- mentið. Hann gerir Jiað þegar liann er virkur, líka liugsuU atómaldar. Þetta sprengiefni, þetta dynamit, er í vörzlu kirkj" unnar. Og Jiað er ekki til þess uppfundið að sundra °r splundra. Það er heilimagn lífsins, lækning skaparans, frelsai' ans. Eu sú spurning er ekki ástæðulaus, liún er alvarlegs eðh' og tímabær, ef hún er rétt upp tekin, livernig mannfélag nu"

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.