Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 39
KIRKJURITIÐ
325
Fáir sem ekki eru orðnir miðaldra, hafa nokkra hugmynd
11 m þá gestanauð, sem var á mörgum bæjum um land allt
íyrrum. Og því kannske ekki að undra að sumum þyki full
effitt að liýsa einn næturgest, þótt liúsrýmið sé dágott.
En einkum er mér nú í huga ein svipmynd frá því fyrir
;ddamót. Hún þarf engrar skýringar við, en vekur þá spurn-
lngu livort við treystum okkur að gera betur:
Hún er tekin úr endurminningum Indriða Einarssonar: Séð
°8 HfaS. Hann er að ræða um bernskuár sín í Krossanesi í
Skagafirði og frændfólk sitt.
»Sá, sem við sáum oftast og tíðast kom, var föðurbróðir
°Ekar, Halldór Magnússon í Geldingaholti. Af öllum föður-
kraeðrum mínum hafði liann mest frá Sigríði móður sinni og
' af líkastur Reynistaðaætt, eins og hún var áður. Hann var
s°ugmaður hinn mesti og gleðimaður með afhrigðum. Drakk
aH mikið, ef hann fór út af heimilinu. Allir vildu með honum
'era. Hann var mikill á lofti, sagði skýrara og skorinorðara
skoðun sína en aðrir menn. Aldrei hefði honum komið til
kugar að lægja seglin hvernig sem blési. Hann var ríkur eftir
llví sem þar var kallað, og liafði fengið fé með Guðrúnu Þor-
káfsdóttur, sem hann hélt vel við, þrátt fyrir allt örlæti sitt.
Hann var þjóðhagur smiður á tré og járn og húsaði bæ sinn
l)rýðilega. Tilfinning hans fyrir ætt sinni var óvenjulega sterk.
lJau hjónin voru bamlaus, og Halldóri féll það erfiðlega.
egar Stefán, föðurbróðir minn dó, fóra öll börn hans í
Eeldingaholt og voru alin þar upp, eitt þeirra var Magnús
^tefánsson bóndi á Klöpp. Þegar Nikulás, föðurbróðir minn
fóru báðar dætur lians, Sigríður og Sólveig í Holt, þær áttu
'^OOO dali og Sigríður dó ári síðar, en Sólveig giftist þaðan,
Pegar hún var gjafvaxta. Þegar Bjarni, sonur Stefáns föður-
'róður míns, fór ofan um ís 26 ára í Héraðsvötn, þá fóru lians
)0ru í Geldingaholt. Eitt af þeim var Guðrún Bjamadótir,
' rri kona Einars í Sandgerði. öllum þessum lióp tók Guðrún
orleifsdóttir með opnum móðurörmum, þýðleik og skynsemi.
' 'ulkurnar gerði liún að hægri hönd sinni við húsverkin, sagði
Ijeiin fyrir um húsmóðurstörfin í Holti, en sjálf sat hún alla
, lS;l við borð undir suðurglugganum í liúsinu sínu og bald-
^faði, bróderaði og vann aðrar kvenlegar hannyrðir, svo var að
sJa seni sú húsmóðir stæði aldrei upp af stólnum. Halldór