Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 21
KIRKJURITIÐ 307
Áður en störf vor hefjast, vil ég biðja menn að rísa úr sætum
°g öunnast lierra Ásmundar biskups Guðmundssonar.
Fyrir réttum tíu árum stýrði hann prestastefnu í síðasta sinn.
'ú hefur liann kvatt oss að fullu í þessu lífi.
Heilsu hans og þreki var svo háttað liin síðari ár, að hann
Sat ekki setið fundi vora að jafnaði né látið til sín taka, enda
'ar starfsdagur hans orðinn langur og linnulaust hafði hann
'arið dögum sínum og kröftum í kirkjunnar þjónustu. Og þó
hann væri ekki á sviðinu lengur, var hann sem áður með
|'ss í anda. Kirkjan naut fyrirbæna lians og umhyggju. Þar var
lann með hugann við til liinztu stundar.
Vér rekjum ekki feril lians né störf á þessum vettvangi.
j^ann hefur skilað miklu verki af höndum á langri starfsævi.
festar Islands minnast liorfins kennara og hirðis og þakka
a snm hann vildi vera og var kirkju vorri. Vér biðjum Guð
a^ blessa ávextina af ævistarfi hans, þeirri kirkju til giftu,
hann unni og vann. Vér biðjum algóðan Guð að blessa
ann í eilífð sinni. Vér vottum ekkju hans, frú Steinunni
agnúsdóttur, samúð vora og tjáum henni virðingu vora og
þakk:
vini.
tr. Vér biðjum Guð að blessa liana og börnin og alla ást-
Flessuð sé minning Ásmundar biskups. Vér minnumst og
''Ákum í hljóðum bænarliug.
Kveðja barst frá kirkjumálaráðherra, en hann gat ekki verið
'úl'taddur setningu prestastefnuimar eins og hann er vanur.
'eðja hans var svohljóðandi:
Kirkjumálaráðherra sendir Prestastefnimni 1969 lilýjar
eöjur og óskir um að verkefni hennar, að kanna leiðir til
ÚH ° 7
aitsnar vandamála kirkju og samfélags, megi til góðs leiða
°g bera mikilvægan árangur.
Jóhann Hafstein.