Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 49
Aðalfundur Prestafélags Islands
^ðalfuii(]ur Prestafélags Islands var haldimi hinn 26. júní í
Safnaðarlieimili Hallgrímskirkju í Reykjavík. Fundinum
stýr3i sr. Grímur Grímsson í fjarveru formanns, sr. Bjarna
^igurðssonar frá Mosfelli.
Mál þau, sem fundurinn fjallaði einkum um, vörðuðu mest
lagsmunamál prestastéttarinnar, — húsnæðismál, skattamál
°g félagslega aðstöðu P. 1. í framtíðinni.
Koni berlega fram á fundinum, live gífurlegan kostnað
lJlestar verða að bera af embættisrekstri sínum, umfram það,
S<11U aðrir sambærilegir starfsmenn ríkis gera. Er það einkum
mreiðakoslnaður, sem þeir fá ekki greiddan nema að örlitlum
mta frá ríki, enda og skattstjórar landsins tregir til að taka
^ greina sem frádráttarhði til skalts, bæði þau útgjöbl og
j'Unur, sem eru beinn embættiskostnaður og bljóta að leiða af
ujónustunni.
Samþykkt var með yfirgnæfandi meiribluta atkvæða að P. 1.
SegÖi sig úr lögum við BSRB og verði framvegis einungis aðili
aó Bandalagi Háskólamanna.
Ennfremur lét fundurinn í Ijós þann vilja sinn og ósk, að
trkjuráS skerði ekki styrk þann, sem það liefur veitt P. I. til
'*|gáfu Kirkjuritsins, þótt önnur útgáfustarfsemi á vegum
ukjunnar komi til.
Samþykkt var að kjósa þriggja manna nefnd til að endur-
a lög P. 1. í samráði við stjóm félagsins og færa þau meir
Samræmis við nýja tíma og breytt viðborf.
^óalstjórn P. I. skipa nú þessir menn: Sr. Arngrímur Jóns-
q*11,’ Beykjavík, sr. Bjarni Sigurðsson, Mosfelli, sr. Grímur
j'unsson, Reykjavík, sr. Sigurður Haukur Guðjónsson,
^ eykjavík, og sr. Guðmundur Óli Ólafsson, Skálbolti. Til
r;l' Sr. Ólafur Skúlason, Reykjavík og sr. Guðmundur Þor-
e*Usson, Hvanneyri.