Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 24
Líkan hinnar nýju kirkju í Grindavík. Kirk|an gamla er orðin of lítil. Að vísu er hún nógu stór við flestar al- gengar messur, að sögn sóknarprests. Tekur hún hundrað manns í föst sœti. En nú eru Grindvíkingar komnir hótt ó fjórtónda hundrað, svo að hún er allt of lítil ó öllum hótíðum og þó ekki sízt við útfarir. Þess vegna skal nú byggð ný kirkja, og er sökkull hennar þegar steyptur. Þó kirkju hefur Ragn- ar Emilsson teiknað. Hefur hann óður lótið til sín taka í Grindavík, teiknaði félagsheimili, sem er nýtt og þykir forkunnar gott, prestsetur, skólastjóra- bústað og e. t. v. fleira, og virðist svo sem hugsað sé með eftirvœnting til þessarar kirkju hans einnig. Áœtlað er, að hún taki 250 - 270 manns í sœti, en auk þess verður svo unnt að tengja við hana safnaðarsal, þegar þörf þykir. Vönduð verður hún að allri gerð, og fyrir öllu virðist róð ged' sem nauðsyn krefur. En hvað þó um fjórhag? — Jó, segir séra Jón. Peninga þOr| til alls, sem gera þarf, en ég er ekk' svartsýnn ó framgang þessa móls, þv' að þegar hefur lítillega verið leitcið til almennings, og fólk hefur brugðizt vel við. Og síðan koma sögur af framlöð" um Grindvíkinga til kirkjunnar, góðör sögur og sumar nœstum ótrúlegdr' Tveir rosknir menn hafa gefið þúsund krónur hvor, brottfluttur Grin- víkingur 200 þúsund. Kvenfélag sto^' arins efndi til kvöldvöku í fjóröflot1' arskyni og aflaði 80 þúsunda, e° bœtt þar við myndarlegu framloð1, Og svo mœtti lengi telja bœði ein’ staklinga, félög og fyrirtœki. Að sögn Einars voru um 6 - 7^ 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.