Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 79

Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 79
Nú er rœdd ritgerð eftir G. Ebeling um tveggja-ríkja-kenninguna. Að tokkru greinir Ebeling þetta tvennt í sundur eins og Póll gerir í 2. Kor. 6:14- '8- er hann skilur í sundur réttlœti og oréttlceti, Ijós og myrkur. En Ebeling tengir þessi tvö svið saman í kenning- °nni um Krist sem frelsara (sóferíól- °gíu) og um Krist, sem koma skal við endalok aldanna (eskatólógíu). Ríki Kr'sts, segir Ebeling, er í raun og veru ekkert annað en boðskapurinn um að þessi sjólfsósamkvœmni heimsins sé ó enda. Ríki Krisfs ó það erindi við heiminn (fagnaðar-erindið), °8 hið fyrrnefnda snúi heiminum aftur til sinnar fyrri veru sem skepnu. (í þessu er endurlausnin fólgin). Höfundur gagnrýnir nú hugmynd- ir Ebel ings og sýnir, að hann skilur nr'ólið abstrakt. Höfundur tekur mólið aftur ó móti „dýnamískt", orku-rœnt. Þq8 er kraftur Krists til endurlausnar þelminum, sem hér kemur inn 1 mynd- ma- (Og kirkjan sem söfnuður er far- Ve9ur þessarar orku til frelsunar). þlafundur segir: Engin kristin trú þustitia christiana) er til, sem ekki verður að félagslegu rétt- |®ti (iustitia civilis), né nokkur 1 ustitia civilis, sem ekki ó ver- Und sína sem réttlœti undir hin- um frelsandi óhrifum Krists rétt. œt|s. „Kristið" þjóðfélag er þvi fyrir- r°m útilokað. Vœri það í eðli sínu eir|skonar umskiptingur, það gert al- tcekt sem í eðli sínu er afstœtt. (Fasist- lsKt, kommúnískt eða kapitalískt,,guð- Veidi" vœrj s|j|^ur umskiptingur. Svo a gjör er nauðsyn endurlausnarverks- lns ^yrir „heiminn"). FRELSI MANNSINS OG SJÁLFS-ÓSAMKVÆMNI HEIMSINS Vér erum nú komnir að hinum hœsta sjónarhól, þar sem sér vítt yfir hlut- verk og viðmiðun kristinnar félagssið- frceði. Jótningin um herraveldi Krists gerir oss nú kleift að urskurða sam- bandið milli kristinnar trúar og félags- legs siðgœðis sem „dýnamískt" sam- band: hvort orkar ó hitt. Magn eða orka er eðli sambandsins. Herra- dómur Jesú Krists gerir monni nn frjálsan. Kristur hefur sigrazt á sjálfs-ósamkvcemni heimsins á kross- inum og gjörzt herra hans í uppris- unni. Heimurinn er ekki lengur dem- ónískur og leitandi að sjálfum sér. Hinn kristni maður er nú frjáls og geldur jákvceði sitt heiminum. Hinn klœðlausi, soltni, sjúki er Kristur. — Jafnframt hefur hinn kristni maður hlotið frelsi til þess að gagnrýna þjóðfélagsskipanina, þar sem hún er ekki lengur absólút heldur relatíf, af- stœð, mœld við tilgang Guðs í Jesú Kristi. Hér birtist hin raunverulega mennska: Maðurinn stendur gagn- vart Guði 1 senn frjáls og ábyrgur. VERKEFNASKRÁ KRISTINNAR FÉLAGSFRÆÐI Höfundur birtir nú eins konar efnis- skrá félagssiðfrœðinnar: 1. Kristin félagssiðfrœði byggist á kristsfrœðilegri raunsœisstefnu með játninguna um herradóm Krists að hyrningarsteini. 2. Gagnrýni kristinnar félagssiðfrœði á skikkan þjóðfélagsins og sfofn- 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.