Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 20
en ritari í kirkjubekk og les ó spjaldið í rammanum: „Þeir, sem fóru um hafið á skipum, róku verzlun á hinum miklu vötnum, þeir hafa séS verk Drottins og dó- semdir hans á djúpinu. Því að hann bauð og þó kom stormviðri, sem hóf upp bylgjur þess. Þeir hófust til him- ins, sigu niður í djúpið, þeim féllst hugur í neyðinni. Þeir römbuðu og skjögruð’u eins og drukkinn maður og öll kunnótta þeirra var þrotin. Þó hropuðu þeir til Drottins í neyð sinni, og hann leiddi þó úr angist þeirra. Hann breytti stormviðrinu í blíðan blœ, svo að bylgjur hafsins urðu hljóðar. Þó glöddust þeir, af því að þœr kyrrðust, og hann lét þó komast í höfn þó, er þeir þráðu." Sálm. 107, 23. — 30; Lúk. 5, 1. — 30. Einar segir, að ramminn, og það, sem í honum er, sé gjöf til minningar um nafntogaðan og mjög farsœlan formann, Gísla Jónsson í Vík. Hús, fullt minninga — um langa og dygga þjónustu, um hátíðir, lof- söng og heilaga kyrrð, huggun í sár- ustu og dýpstu sorg, hjálprœðisorð handa þurfandi og fátœkum í anda. — Það er gott að dvelja í þessu húsi, og Einar, frœðari og oddviti safnaðar- ins, kyrrlátur, traustur og hlýr í fasi, hœfir býsna vel kirkjunni og stólnum. HÁLFSÖGÐ SAGA AF SÓKNARNEFND Frá því að séra Jón kom að kallinu 1947, hafa þrír menn setið samfellt í sóknarnefnd Grindavíkur: Einar, Svav. ar Árnason, oddviti hreppsnefndar, sem jafnframt er organisti kirkjunnar, og Kristinn Jónsson, fiskimatsmaður. Þegar að því kom, að sóknarmenn nœðu þúsundi, var svo tveim bœtt 1 sóknarnefndina, þeim Jóni Sigurðs- syni, forstjóra og frú Margréti Sig' hvatsdóttur. — Nokkuð kvað það hafa ruglað stöku mann í ríminu, að tveir skuli vera Jónar Sigurðssynir 1 plássinu. Sumir leggja inn í „gúano hjá prestinum, og aðrir krefja forstjór- ann um það, hvenœr hann œtli að ferma. — Að öðru leyti virðist prestur ekki vera í neinum vandrœðum með sóknarnefndina. Af framan sögðu eí einnig Ijóst, að hún er, líkt og í Höfn- um, dálítið í „tengdum" við hrepp5' nefndina, enda virðist hreppsnefna sú heldur af betra tagi. Góður bak- hjarl hefur hún reynzt kirkjunni. Lengj hefur hún veitt 10 þúsund krónur Þ hennar á ári og gefið alla upphitun hennar. Til nýju kirkjunnar, sem risö skal, œtlar hún að veita 500 þúsund' um króna. Það kann að vera saga, sem ekk' má segja, en hvíslað er um, að org_ anistinn kunni að hafa lagt nokka stóran hlut til orgels kirkjunnar úr ei9 in vasa, og ekki kvað hann hafa þe9 ið laun fyrir að spila í kirkjunni, því að hann tók við þvl starfi af föðu^r sínum, Árna Helgasyni, um jólaleyfl° 1950. Höfum ekki fleiri orð um það- Meðhjálpari Grindvíkinga er unguí maður, aðfluttur frá Flatey á Skjál ' anda, Jón Hólmgeirsson að nafnL Sagður skyldurcekinn vel og PrU menni mikið í starfi. HUNDRAÐ OG ÞRÁTÍU SKIP Leiðin að höfninni liggur hjá gömluní1' rauðmáluðum verzlunarhúsum. EinCIÍ man nafna sinn í Garðhúsum á þesS 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.