Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 32
Og svo kemur hann enn að móii við föður sinn. Að þessu sinni segir hann: „Á morgun fer ég að heiman. Gef mér þann hluta fjárins, sem kem- ur í minn hlut." Röddin er styrk, fasið ákveðið. Við kvöldverðarboðið þennan dag, berst það kannski í tal, þetta ,,leið- indamál". Og ef til vill er frœndi hans viðstaddur, ellegar þá lífsreyndur fjöl- skylduvinur, sem heldur uppi vörnum fyrir drenginn: „Strákar þurfa að fá að rasa út. Menn þroskast á því að fara að heiman. Vitanlega kann hann að lenda í einu og öðru, en varla meira en við er að búast af dreng, sem er fullur af œvintýraþrá. Aðalatr- iðið er að kunna að redda málum, þegar í óefni er komið. Þá kemst hann að raun um, hvað lífið er og verður líka karlmenni fyrir vikið. Sönn karl- menni verða því aðeins til, að við þor- um að taka áhœttu með drengina. Það er betra að lenda í œrlegum vandrœðum — og bjarga sér út úr þeim, en að vera heimskt, heima-alið barn, saklaus mömmudrengur." Nú gellur við eldri bróðirinn, sá sem við heyrum meira um síðar í þessari dœmisögu: „Svo þú segir það gott að fara að heiman frá föður sín- um og þvœlast um í göturœsum heimsins? Nei, það er þvert á móti sú versta skyssa, sem nokkur maður get- ur gert. Slíta sjálfan sig upp með rót- um! Guð hjálpi bróður mínum, ef hann gerir alvöru úr því að fara að heiman. En annars telur hann sig víst ekki þurfa á neinni hjálp að halda." Þetta segir fjölskyldan. Þetta segja börn þessa heims, þegar þau leitast við að svara þessu aldagamla spurs. máli mannkynsins — og komast ekk' að neinni niðurstöðu. Nú beinast allra augu að föðurn- um. Hvernig bregst hann við? En hann segir ekki orð. Hann genguí bara að peningaskápnum og borg°r drengnum þegjandi og hljóðalaes| það af eigum sínum, sem kemur 1 hans hlut. Hann bannar drengnun1 ekki að fara að heiman. Hann vill ekk| hefta frelsi hans. Guð leggur ekk' hömlur á neinn. Ekki neyddi harlíl Adam og Evu til þess að láta f°r' boðna ávöxtinn ósnertan. Síðan horfir faðirinn þögull á sof1 sinn leggja af stað út í heiminn. Ég sé hann fyrir mér, þar sem han(1 stendur þögull og horfir á eftir syn' sínum. Þungur svipurinn lýsir þiarl ingu. Ég veit, hann er ekki að hugsö um það, hversu drengurinn hans inr>ur^ þroskast af dvölinni ytra. Hann er 0 velta fyrir sér spurningunni: „Hvern'9 verður hann, þegar hann kemur he'1^ aftur?" Faðirinn mun geyma mynd son1 síns í huga sér. Hann mun bíða heijj1 ö< komu hans og skyggnast um e ftif mannaferðum óþreyjufullur. Sérhue spor drengsins mun valda föður hon sársauka, því að föðurnum er b® kunnugt um ferilinn framundan en syninum sjálfum. Sonurinn er hf15 po vegar bjartsýnn og vonglaður. finnst honum hann heyra rödd f° sins, hvar sem hann fer. ^ Og nú er drengurinn sem sagt ff<0^ að því að gjöra hvað sem hann v'^ Hann lifir hátt. Eignast vini af b° ð ð um kynjum. Og fólk snýr sér vl~^e| götunni og horfir á eftir þessum ^ búna manni. Hann tekur á ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.