Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 32

Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 32
Og svo kemur hann enn að móii við föður sinn. Að þessu sinni segir hann: „Á morgun fer ég að heiman. Gef mér þann hluta fjárins, sem kem- ur í minn hlut." Röddin er styrk, fasið ákveðið. Við kvöldverðarboðið þennan dag, berst það kannski í tal, þetta ,,leið- indamál". Og ef til vill er frœndi hans viðstaddur, ellegar þá lífsreyndur fjöl- skylduvinur, sem heldur uppi vörnum fyrir drenginn: „Strákar þurfa að fá að rasa út. Menn þroskast á því að fara að heiman. Vitanlega kann hann að lenda í einu og öðru, en varla meira en við er að búast af dreng, sem er fullur af œvintýraþrá. Aðalatr- iðið er að kunna að redda málum, þegar í óefni er komið. Þá kemst hann að raun um, hvað lífið er og verður líka karlmenni fyrir vikið. Sönn karl- menni verða því aðeins til, að við þor- um að taka áhœttu með drengina. Það er betra að lenda í œrlegum vandrœðum — og bjarga sér út úr þeim, en að vera heimskt, heima-alið barn, saklaus mömmudrengur." Nú gellur við eldri bróðirinn, sá sem við heyrum meira um síðar í þessari dœmisögu: „Svo þú segir það gott að fara að heiman frá föður sín- um og þvœlast um í göturœsum heimsins? Nei, það er þvert á móti sú versta skyssa, sem nokkur maður get- ur gert. Slíta sjálfan sig upp með rót- um! Guð hjálpi bróður mínum, ef hann gerir alvöru úr því að fara að heiman. En annars telur hann sig víst ekki þurfa á neinni hjálp að halda." Þetta segir fjölskyldan. Þetta segja börn þessa heims, þegar þau leitast við að svara þessu aldagamla spurs. máli mannkynsins — og komast ekk' að neinni niðurstöðu. Nú beinast allra augu að föðurn- um. Hvernig bregst hann við? En hann segir ekki orð. Hann genguí bara að peningaskápnum og borg°r drengnum þegjandi og hljóðalaes| það af eigum sínum, sem kemur 1 hans hlut. Hann bannar drengnun1 ekki að fara að heiman. Hann vill ekk| hefta frelsi hans. Guð leggur ekk' hömlur á neinn. Ekki neyddi harlíl Adam og Evu til þess að láta f°r' boðna ávöxtinn ósnertan. Síðan horfir faðirinn þögull á sof1 sinn leggja af stað út í heiminn. Ég sé hann fyrir mér, þar sem han(1 stendur þögull og horfir á eftir syn' sínum. Þungur svipurinn lýsir þiarl ingu. Ég veit, hann er ekki að hugsö um það, hversu drengurinn hans inr>ur^ þroskast af dvölinni ytra. Hann er 0 velta fyrir sér spurningunni: „Hvern'9 verður hann, þegar hann kemur he'1^ aftur?" Faðirinn mun geyma mynd son1 síns í huga sér. Hann mun bíða heijj1 ö< komu hans og skyggnast um e ftif mannaferðum óþreyjufullur. Sérhue spor drengsins mun valda föður hon sársauka, því að föðurnum er b® kunnugt um ferilinn framundan en syninum sjálfum. Sonurinn er hf15 po vegar bjartsýnn og vonglaður. finnst honum hann heyra rödd f° sins, hvar sem hann fer. ^ Og nú er drengurinn sem sagt ff<0^ að því að gjöra hvað sem hann v'^ Hann lifir hátt. Eignast vini af b° ð ð um kynjum. Og fólk snýr sér vl~^e| götunni og horfir á eftir þessum ^ búna manni. Hann tekur á ^

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.