Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 76

Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 76
tveggja-velda—kenningu Lúthers. Gagnrýnendur halda því fram,aðmeð því að skipta sköpuninni, mannlegu lífi, gagngert í tvö svið, hið andlega og hið veraldlega, sé fagnaðarerindi Jesú Krists vœngstýft, þar eð það eigi þá ekki erindi við öll svið lífsins, eins og því var œtlað í upphafi. Rœðir höf. (prófessor Björn) þessi mál í þrem greinum: (a) herravaldi Jesú Krists yfir kirkjunni og heiminum, (b) þá ein- staklingssiðfrœði, sem fœðir af sér andvaraleysi um þjóðfélagið og loks (c) hina friðsamlegu sambúð hinna tveggja sviða eða velda í kenningu Lúthers um hina hinztu viðburði (esk- atólógíu). Þá rœðir höf. ýmsa nútíma siðfrceðinga eins og H. Thielicke (The- ologische Ethik), H. Gollwitzer (Die christliche Gemeinde in der politisch- en Welt), E. Wolf (Königsherrschaft Jesu Christi und zwei-Reiche-Lehre), T. F. Torrance (Kingdom and Church) og W. Dantine (Das Gesetz Gottes und die Gesetze der Menschen). Thielicke segir það megingallann á kenningu Lúthers, að hún sé í and- stöðu við Nýja testamentið. Gollwitzer telur að herraveldi Jesú Krists verði þokukennt í þessari kenningu Lúthers, og einnig spyr hann: hvað verður um söfnuðinn að skilningi Lúthers í þessu efni? Gagnrýni Wolfs hnígur mjög til sömu áttar. Torrance telur, að ríki Guðs verði ekki að veruleika í sögunni skv. Lúther. Höfundur bœtir við einu atriði: að sköpunin hefur verið rifin úr tengslum við endur- lausnina, en þau tvö stef eru óað- skiljanleg að skilningi Biblíunnar. Dantine fjallar um svipað mál og seg- ir, að þegar sköpunin hefur verið rifin úr tengslum við endurlausnina fái borgaralegt siðgœði (iustitia civilis) eða félagslegt réttlœti algert sjálf- stœði, og af þv! stafi mesta hœttan við þessa kenningu Lúthers. FYRSTA GREIN TRÚARJÁTN- INGARINNAR Kjarni málsins er sá, segir höfundui", að leitað sé að sambandi kristinnö1" trúar (iustitia christiana) og skipandr og stofnana þjóðfélagsins (iustitia ci>/' ilis). í fljótu bragði virðist tveggi0' velda-kenningin, einkum eins °9 henni var beitt eftir daga Lúthers, útiloka sambandið. Er fyrsta grein tru- arjátningarinnar rofin úr samheng1 við aðra greinina. En skilningur Nýi° testamentisins virðist ótvírœtt bygðl' ast á þeirri trú, að Kristi sé gefið cilh vald á himni og jörðu. Althaus virðist gera algera aðgrein' ingu milli skaparans og Krists, mi11' sköpunar og endurlausnar, milli frU„ festinnar við Krist og trúfestinnar vi manneskjuna. Verður þá félagsleð^ siðgœði án tengsla við kristna trU' Heckel (Im Irrgarten der zwei-Reici1®’ Lehre) andmcelir þessum skilningi hjcj Althaus, og sömuleiðis sýnir TörnvO fram á það (Andligt och várdsligt re9 emente hos Luther), að hjá Lúth®r sjálfum sé um skýlaus tengsl að ra3^0 milli kristinnar trúar og félagslegs si ^ gœðis, en þau hafi rofnað frá og ^, Melanchthon. Höfundur bendir á P athyglisverðu staðreynd, að sé unJ rœtt samband rofið, hljóti hið vero lega svið svo óskorað sjálfstœði, ö 170
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.