Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 90

Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 90
œtli augljóslega að þvinga oss til að gjöra rangt gagnvart Guði eða mönn. um, eins og átti sér stað forðum, með- an valdstéttin var ekki enn kristin, og eins og enn er sagt um Tyrki. Það vinnur engum tjón á sál að þola órétt, betrar hana jafnvel, þótt það vinni tjón á líkamanum eða eignum. En það er sálartjón að gjöra órétt, jafnvel þótt það fœrði oss í skaut allan auð ver- aldar. 13. Það er og ástœðan fyrir því, að minni hœtta stafar af veraldar- valdi, ef það gjörir órétt, en hinu and- lega. Því að veraldlegt vald getur ekk- ert tjón unnið með því, því að það fœst ekki við prédikunina, trúna og fyrstu þrjú boðorðin. Hins vegar veld- ur andlegt vald ekki aðeins tjóni, þeg- ar það gjörir órétt, heldur og þegar það vanrœkir embœtti sitt og fœst við eitthvað annað, jafnvel þótt það sé eitthvað betra en allra beztu verk ver- aldlegs valds. Því verður að rísa gegn andlegri valdstétt, ef hún gjörir ekki rétt, en ekki gegn veraldlegri, þótthún gjöri rangt, því að veslings fólkið trúir og breytir eins og það sér hjá and- legri stétt. Sjái það ekkert né heyri, þá trúir það engu og gjörir ekkert heldur, því að þessi valdstétt er ekki sett til neins annars en að leiða fólkið í trúnni til Guðs. Ekkert af þessu á sér stað hjá veraldarvaldinu, því að hvernig sem það hegðar sér, gengur trú mín sína leið til Guðs og starfar út af fyrir sig, því að ég þarf ekki að trúa eins og veraldleg yfirvöld trúa. Því er og veraldleg valdstétt lítils hátt- ar í augum Guðs og allt of lítils metin af honum til þess, að menn þurfi að rísa til andspyrnu hennar vegna, gjör- ast henni óhlýðnir eða ósammála. Hins vegar er andlegt vald harla mik- iI, ómetanleg gœði, sem Guð metur miklu meira virði en svo, að aumasti kristinn maður þurfi að þola það eða þegja við, ef það víkur hársbreidd frá eiginlegu embœtti sínu, hvað þá, ef það fer alveg í bág við embœtti sitt, eins og vér sjáum daglega. 14. Margs konar misnotkun á sér einnig stað hjá veraldlega valdinu. I fyrsta lagi, þegar það fylgir smjöðr- urum. Er það algengt og háskaleg plága við þetta vald. Getur enginn varizt henni nœgilega og gœtt varúð- ar. Þá lœtur valdstéttin teyma sig a snoppunni og gengur yfir vesœlt fólk- Það verður stjórn, þar sem köngull0' arvefir veiða litlar flugur, en kvarnar- steinar hrapa í gegn, eins og heiðinn rithöfundur hefur sagt. Þá binda l°9' skipulag og stjórn yfirvaldsins að vís° smœlingjanna, en þeir stóru slepp0- Sé stofnandinn ekki sjálfur svo vit°r' að hann þarfnist ekki ráða frá sínum mönnum, eða a. m. k ekki svo vold' ugur, að þeir óttist hann, verður stjórn- in barnaleg, nema Guð gjöri sérstakt tákn, Því hefur Guð talið illa, du9' lausa stjórnendur með mestu plágurn- Með því hótar hann í Jes 3: ,,Ég nnun svipta þá öllum hraustum rnönnum og fá þeim börn og fáráða að höfð' ingjum." Fjórar plágur hefur Gu nefnt í Heilagri ritningu, Ezek. l4. hl|n fyrsta og léttbœrasta, sem Davíð valdi, er drepsótt. Önnur er dýrf' Þriðja er höggormur, drekar, Þ-e' illir stjórnendur, því að þar sem Þel,r eru, bíður landið tjón, ekki aðeins líkama og eignum eins og í hinurn plágunum, heldur einnig á heiðrl' 184
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.