Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 75

Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 75
kirkjubrúðkaup eru orðin svo vinsœl ó seinni árum (hér er um tiltölulega nýja þróun að rœða): Ungu hjónaleysin og barn þeirra eru við opinbera athöfn fyrir augum samfélagsins, viðtekin sem fullgildir meðlimir samfélagsins, er þau hafa verið gefin saman i kirkju °9 barn þeirra skírt. Þess skal hér getið, að höfund- Ur varar við þvl að draga of altœkar ályktanir af niðurstöðum hans, þar Sem þcer eru bundnar við aðeins eitt bœjarfélag. Hann telur samt, að nið- Urstöðurnar muni eiga við um margt, þnr sem Akranes er að nokkru dœmi- 9ert fyrir hvort tveggja, þéttbýlið og striábýlið. GUÐFRÆÐI og félagsleg vandkvæði lv- (og síðasti) kafli fjallar um tilraun f'( þess að leggja guðfrœðilegt mat a félagslegt viðfangsefni. Er þar tek- 'nn upp þráðurinn frá því fyrr, er I iós hafði komið, að með aðgreiningu hinna tveggja „velda" eða regí- menta, hins andlega sviðs og hins ^raldlega, | lúthersku kirkjunni, afði stofnun hjúskapar fjarlœgzt k'fkjuna, ekki með þeim hœtti, að argaraleg hjónavígsla hefði orðið a pengari, heldur þannig, að hring- frálofunin sem stofnun varð ce þýð- ln9armeiri. En hún er algerlega ,,ver- ° dle9", eða borgaraleg stofnun. enni fy|gir engin kirkjuleg athöfn. essar aðstœður neyða því kirkjuna ' þess að íhuga, hvert sé samband ennar við hina þjóðfélagslegu skip- Qn' hver boðskapur hennar um hið veraldlega sem hið andlega svið eða „veldi", og það því fremur sem hin kirkjulega hjónavígsla er aðeins kirkjuleg „seremónia". Afskiptum safnaðarins af hinum vígðu lýkur oft með hjónavígslunni, eins og sést af skýrslum um þáttöku í guðsþjónustum safnaðarins. Sýnir höfundur fram a, að þess háttar aðgreining milli hins andlega og hins veraldlega er ekki i anda Lúthers. Það er ekki í anda hans, ef rekinn er fleygur milli kirkjunnar og siðgœðis Guðs (iustitia Dei). Þess misskilnings gœtir oft, segir höfundur, að kristin félagssiðfrœði |ýsi hlutunum eins og þeir cettu að vera, en þjóðfélagsfrœðunum sé látið eftir það hlutverk að lýsa hlutunum eins og þeir eru. Guðfrœðin lýsir hlut- unum eins og þeir eru og rœðir þa sérstaklega um sambandið milli rétt. lœtis Guðs og hins félagslega réttlœt- is. Kristin félagssiðfrœði er gu8- frœðileg frœðigrein, sem talar „ur miðju" kristinnar trúar um réttlœti Guðs, sem opinberað er í Jesú Kristi (Matt: 6:33: Leitið fyrst ríkis hans og réttlœtis . . .)• Það líf og sú skipan, sem Guð vill koma á í lífi manna, i hjálprœðisverki sínu, er viðfangsefm hennar. Verkefnið er að leita eftir því, hver sé hin biblíulega túlkun um sam- bandið milli kristinnar trúar (réttlœtis Guðs) og hinnar þjóðfélagslegu skip- anar. GAGNRÝNIN Á LÚTHERSKA TVEGGJA-VELDA-KENNINGU í nýlegu riti P. Althaus um siðfrœði Lúthers (Die Ethik Martin Luthers, 1965) er gerð grein fyrir gagnrýmnm a 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.