Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 74

Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 74
fjölskyldunum voru börnin 2-4. Heim. ilisfeður voru flestir verkamenn, sjó- menn og smiðir, en nœrri allar at- vinnugreinar „komu fyrir". Athyglis- verðir hlutir koma fram um kirkjulega félagsfrœði staðarins, og kemst höf- undur að þeirri niðurstöðu, að kirkjan virðist ekki „gegna neinu verulega leiðbeinandi hlutverki í skoðana- myndun fólks um hjúskap, fjölskyldu eða form fjölskyldu". FJÖLSKYLDAN OG ÓSKILGETIN BÖRN Við rannsókn ó manntali beindist at- hygli höf. að þeim fjölskyldum, sem ekki voru hjúskaparfjölskyldur og börn þeirra talin óskilgetin. Kom hann strax auga ó, hve þessar tölur voru villandi. Eru hér mikil tölufrœðileg vís- indi saman komin. Sem dœmi mó nefna, að sú niðurstaða fœst, að fró 1946 til 1950 var það fremur sjald- gœft, að fólk giftist, er 1. barn fœdd- ist, ef það bjó saman, en uppúr 1961 verður sú breyting ó, að það verður ◦ 11 almenn regla, að hjónaleysi lóta gefa sig saman um leið og 1. barnið er skírt. Merkasta niðurstaðan í hinum fél- agsfrœðilega kafla er sú, aðfjölskyld- ur megi flokka eftir „tegundum", og er fjallað um trúlofunarfjölskylduna ó bls. 144 - 164, um sambúðarfjölskyld- una bls. 164 -70 og um hjúskapar- fjölskylduna bls. 170-176. Niður- stöður eru ó bls. 176 - 184. [ Ijós kemur, að trúlofunin hefur komið í stað hjónavígslunnar í vitund fólks sem sú athöfn, sem leyfir upp- haf kynferðislegs samlífs. Áður var trúlofun mjög löng og lengdist oft 1 œvilanga, óvlgða sambúð; en nú et þróunin í óttina að þeirri tegund sam- búðar, sem stefnir gagngert að hjóna- vlgslu. Kemur inn í mólið súútbreidda hugmynd, að barnið teljist skilgetið, gangi foreldrarnir 1 hjónaband við skírn þess. Einnig kemur til verðgiIdis- mat þjóðfélagsins í húsnœðisrnólum- Almennt er talið, að menn skuli búa 1 eigin húsnœði. Er því giftingu frestað þar til menn geta „byggt yfir sig enda geri húsnœðiseign foreldrö hjónaleysanna þeim kleift að hýs0 hina ungu foreldra. Er þvi trúlofunat- fjölskyldan mjög hóð fjórhag foreldf' anna og fjórhagsstuðningi. Og f°r' eldrarnir veita trúlofunarfjölskyldunn1 húsaskjól ón þess að þurfa að óttast fordóma samfélagsins. Höfundurrceð- ir nú fjölskyldumól í Svíþjóð og Dam mörku og kemst að þeirri niðurstöðö, að raunveruleg h I utf a 11 sta I a skilgetinna barna ó íslandi $e 9,6 pro cent (1946- 64) en í Svíþjð^ 9,5 pro cent (1950) og 7,4 pro cent 1 Danmörku (1950). (íslenzku hlutfaMs' tölurnar miðast við Akranes). KIRKJUBRÚÐKAUP: RITE DE PASSAGe 'Ö í allöngu móli, með samanburði vl ýmis þjóðfélagsleg og trúarleg fyr,r bœri, rœðir höfundur nú ýmsar kirkr' legar athafnir svo sem ferminguna °9 útförina, og um kirkjubrúðkaup1^, kemst hann að þeirri niðurstöðu, ö það teljist til þeirra athafna samfe^ aga, er marka það, er stigið er af e,n þrepi ó annað ! lífinu (rite de Pa^ age). Kemur hér fram hvers ve9 168
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.