Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 95

Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 95
Sr. SIGURÐUR PÁLSSON, vígslubiskup: Um helgisiði Tákn úr Nýja-testamentinu. Sama er um það og Gamlatesta- ^entið, að hinn mesti fjöldi tákna ylgia því.Hér verður fátt eitt af þeim talið og þá helzt þau, sem líkleg eru hl að verða á vegi hérlendra manna. °tkun þessara tákna hefur mjög ^'nnkað samhliða því að kristnar trú- nu9myndir hafa meir og meir verið a9ðar til hliðar, og hœtt að vera við- angsefni bœði almennings og lista- Hnanna. , sem oftast mœtir augum, þegar enzk kirkjulist er skoðuð eru auk 'stsmyndanna guðspjallamennirnir, P°stularnir og María mey. Myndir af eilagri kvöldmáltíð virðast óteljandi. tendur það í samrœmi við hina miklu °9 víðtceku endurreisn altarissakra- ^ntisins, sem fylgdi siðaskiptunum. r°ssfestingarmyndir og postula- yndir eru og mjög algengar og loks ^nd Maríu meyjar á hinum eldri staverkum. GuSspjallarmanna grí l ta^n Quðspjallamannanna var hor Ul ^ross °9 var °Pin bók i hverju sni-u'i nans- Táknuðu jóœr bœkur guð- P|0||in fjögur. Mjög snemma komu fram önnur tákn, sem eru fjórar vœngjaðar verur. Þessi tákn eru þekkt allt frá á annari öld og urðu snemma algeng og hafa verið notuð um allar aldir fram til þessa. Fyrirmynd þessara tákna ertal- in sótt í Esek. 1,5-10 og Op. 4,7. Tertullian skýrir myndirnar hjá Es- ekiel sem tákn fjögurra andlegra eig- inleika Jesú, þannig: Maðurinn táknar manneðli hans, Ijónið táknar konung- dóm hans, af því að það nefnist kon- ungur dýranna, nautið táknar fórn hans, af því að nautið er fórnardýr, og örninn táknar heilagan anda, sem ávalt hvíldi yfir honum. Myndir Opinberunarbókarinnar heimfœrir hann til guðspjallamann- anna. Þó gerir hann það lítið eittöðru- vísi en viðtekið hefur verið síðan á miðöldum, en hið viðtekna er á þessa leið: Hinn vœngjaði maður er tákn Matteusar, af því að hans guðspjall hefst á œttartölu Drottins. Hið vœngj- aða Ijón merkir Markús, af því að hann hefur guðspjall sitt á frásögn af Jóhannesi skírara, sem var rödd hrópandans í eyðimörku, en Ijónið er eyðimerkurdýr. Hinn vœngjaði uxi táknar Lúkas, af því að Lúkas lýsir svo ýtarlega fórnardauða Drottins. 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.