Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 42
Biskupsmessa í dómkirkjunni í Exeter. línuna. Drengjakórinn tekur flugið með söng sínum. Einhvers staðar uppi i hvelfingu kirkjunnar heyrast drengjaraddirnar syngja: hallelúja, hallelúja. Allt fagnar og syngur. Já, það er gott að taka þátt í angl- íkanskri messugjörð. Það er góð reynsla að hafa fengið að syngja með söfnuðinum, aðstoða við altarisþjón- ustuna, syngja með kórnum og leika á orgelið. En hvað er anglíkanska kirkjan? Það var meiningin að segja eitthvað frá sérleik hennar, en sann- leikurinn er sá, að sérleikur hennar er fyrst og fremst messugjörðin. Hún er byggð á fornum arfi kirkjunnar, Hún er í rauninni eins og kirkjubyggingin, sem hún fer fram í. Hún er eins og rómversk-kaþólsk eða lúthersk kirkjo, en inni í hinni anglíkönsku kirkju e( ensk sál, þar sem t. d. í lútherskum kirkjum er lúthersk guðfrœði. En á sitt upphaf og hér kemur stutt yfir^ um gerð anglíkönsku kirkjunnar. II. Áhrifa Marteins Lúthers á enska guðfrœði og enskt kirkjulíf gœtir þe9' ar á dögum Lúthers sjálfs. Siðbótarrií' unum var, svo að segja jafnóðum °9 þau komu út, smyglað inn í lancH^ með kaupskipum. Háskólabœii'n,r' Oxford og Cambridge, urðu miðstöðv- 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.