Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 42

Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 42
Biskupsmessa í dómkirkjunni í Exeter. línuna. Drengjakórinn tekur flugið með söng sínum. Einhvers staðar uppi i hvelfingu kirkjunnar heyrast drengjaraddirnar syngja: hallelúja, hallelúja. Allt fagnar og syngur. Já, það er gott að taka þátt í angl- íkanskri messugjörð. Það er góð reynsla að hafa fengið að syngja með söfnuðinum, aðstoða við altarisþjón- ustuna, syngja með kórnum og leika á orgelið. En hvað er anglíkanska kirkjan? Það var meiningin að segja eitthvað frá sérleik hennar, en sann- leikurinn er sá, að sérleikur hennar er fyrst og fremst messugjörðin. Hún er byggð á fornum arfi kirkjunnar, Hún er í rauninni eins og kirkjubyggingin, sem hún fer fram í. Hún er eins og rómversk-kaþólsk eða lúthersk kirkjo, en inni í hinni anglíkönsku kirkju e( ensk sál, þar sem t. d. í lútherskum kirkjum er lúthersk guðfrœði. En á sitt upphaf og hér kemur stutt yfir^ um gerð anglíkönsku kirkjunnar. II. Áhrifa Marteins Lúthers á enska guðfrœði og enskt kirkjulíf gœtir þe9' ar á dögum Lúthers sjálfs. Siðbótarrií' unum var, svo að segja jafnóðum °9 þau komu út, smyglað inn í lancH^ með kaupskipum. Háskólabœii'n,r' Oxford og Cambridge, urðu miðstöðv- 136

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.