Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 50
IKO Miðstöð kpistinnar fpæðslu í Nopegí Tveir íslenzkir stúdentar, Guðmundur Ingi Leifsson og Gunnar J. Gunnarsson, rœða við forstöðumann stofnunarinnar. Kristindómsfrœðsla í skólum hefur í vaxandi mœli verið umdeild hin slð- ari ór og hefur jafnvel mœtt andstöðu úr ýmsum óttum. Á slíkum tímum er mikilvœgt, að þeir, sem sannfœrðir eru um gildi góðrar kristindóms- frœðslu, standi saman og berjist fyrir sinum mólstað, reyni að stuðla að aukinni og bœttri kristinni frœðslu. Hjó frœndum okkar, Norðmönnum, hafa þessi mól verið ofarlega ó baugi undanfarinn aldarfjórðung, og stríð hefur staðið um kristindómsfrœðslu í skólum þeirra. Ástandið leiddi til þess, að komið var á fót stofnun, sem í daglegu tali kallast IKO. Fyrir skömmu lögðu tveir landar leið sína til höfuðstöðva IKO i Oslo. Tilgangurinn var að hitta að móli Aasmund Dale, framkvœmdastjóra stofnunarinnar, og frœðast örlítið um starfsemi og uppbyggingu hennar. Og greið svör fengust. HvaS er IKO? — Geturðu fyrst gert örlitla grelí1 fyrir, hvað IKO er? — IKO, Instituttfor Kristen Opp$e ing, er ein af fóum stofnunum í egi, sem bœði leikmannahreyfingarn ar og hin opinbera kirkja standa W ir. Verkefni stofnunarinnar er m. o. 0 efla góða kristindómsfrœðslu, hjo'F heimilunum með kristið uppeldi ^ fást við rannsóknar- og vísindastj^ varðandi uppeldisfrœðileg mál , kristnu sjónarhorni. Þetta er gert^_ ýmsan hátt. Útgáfustarfsemi er n° g ur, t. d. má nefna uppeldisfrœðir' „Prismet" og foreldrablaðið „VI eldre". Við gefum út ýmsar handb^ ur, þ. á. m. fyrir kristindómsfr® ,|. una og fyrir kristið uppeldi á heir^ unum. Svo má nefna ýmiss námss keiða-starfsemi. Við höfurT1 samstarfi við Landslaget for KrlS ,ten 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.